fbpx
Laugardagur 11.júlí 2020
Fókus

Netverjar fríka út yfir endurfundum Harry Potter stjarna – Sjáðu myndina

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 11:00

Tom Felton og Emma Watson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær deildi Tom Felton mynd á Instagram sem gjörsamlega fríkaði út netverja.

Á myndinni má sjá hann og Emmu Watson sitja á sófa, Emma heldur á gítar og Tom er að hjálpa henni með gripið.

View this post on Instagram

Quick learner x

A post shared by Tom Felton (@t22felton) on

„Fljót að læra,“ skrifaði hann með myndinni. Yfir milljón manns hafa  líkað við myndina og fjöldinn allur skrifað við myndina.

Ástæðan fyrir spenningi netverja er von þeirra að það sé eitthvað rómantískt í gangi á milli leikaranna. En þau hafa verið góðir vinir frá tökum Harry Potter myndanna. Tom Felton fór með hlutverk Draco í Harry Potter myndunum, og Emma Watson með hlutverk Hermione.

„BRAD OG GAGA, gerið pláss,“ skrifaði einn netverji og var að vísa í brjálæðið sem tók yfir netheima þegar fólk var sannfært um að Bradley Cooper og Lady Gaga væru ástfangin.

Sjá einnig: Sannleikurinn um samband Bradley Cooper og Lady Gaga: „Ég elska hana svo mikið“ – „Hann lét mér líða eins og ég væri frjáls“

Myndin er mjög saklaus. Þau virðast bæði vera í náttfötum og hafa það kósý, en það er nóg til að koma af stað orðróm um vinina.

Tom Felton deildi annarri mynd á Instagram fyrir nokkrum tímum síðan og sagði að Emma Watson hefði tekið myndina.

View this post on Instagram

Women do it better 📷EW

A post shared by Tom Felton (@t22felton) on

Við skulum bara bíða og sjá. Eins og DV greindi frá varð draumur aðdáenda ekki að raunveruleika þegar Lady Gaga sást með nýja kærastanum. Þannig ekki binda of miklar vonir við mögulegt ástarsamband Draco og Hermione!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Illverk vekja áhuga fólks – „Jeffrey Dahmer er uppáhalds morðinginn minn“

Illverk vekja áhuga fólks – „Jeffrey Dahmer er uppáhalds morðinginn minn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sorgmæddur köttur tekur Internetið með trompi

Sorgmæddur köttur tekur Internetið með trompi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram : „Hvað er skemmtilegra en að djamma með öllum sem þú dýrkar?“

Vikan á Instagram : „Hvað er skemmtilegra en að djamma með öllum sem þú dýrkar?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hinar raunverulegu húsfreyjur Íslands

Hinar raunverulegu húsfreyjur Íslands
Fókus
Fyrir 5 dögum

Valgeir bjargaði lífi föður síns en tókst ekki að bjarga bróður sínum

Valgeir bjargaði lífi föður síns en tókst ekki að bjarga bróður sínum
Fókus
Fyrir 1 viku

Drepfyndinn hrekkur fer eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Drepfyndinn hrekkur fer eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 1 viku

Svafar var 17 ára sannfærður um að samfélaginu væri að öllu leyti sama um sig

Svafar var 17 ára sannfærður um að samfélaginu væri að öllu leyti sama um sig
Fókus
Fyrir 1 viku

Stjörnuparið setur „snubbuíbúð“ á sölu – Fallegt útsýni yfir miðbæ Reykjavíkur

Stjörnuparið setur „snubbuíbúð“ á sölu – Fallegt útsýni yfir miðbæ Reykjavíkur
Fókus
Fyrir 1 viku

Ósammála um kynningarmyndband KSÍ – „Hjartað í mér sökk“- „Landsliðið í hneysklun“

Ósammála um kynningarmyndband KSÍ – „Hjartað í mér sökk“- „Landsliðið í hneysklun“