Föstudagur 21.febrúar 2020
Fókus

Hjörvars sárt saknað – Hlustendur vilja borga launin hans

Fókus
Föstudaginn 16. ágúst 2019 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinum þekkta og vinsæla fjölmiðlamanni Hjörvari Hafliðasyni var í sagt upp í gær frá störfum hjá Sýn, fjölmiðlahluta Vodafone. Tólf öðrum starfsmönnum var sagt upp, þar af tveimur sjónvarpsfréttamönnum á Stöð 2. Hjörvar tjáði sig um brottreksturinn við DV í gær.

Dyggur aðdáandi úvarpsþáttarins Brennslunnar, á FM957, leggur til að hlustendur borgi laun Hjörvars.

Hann stingur upp á þessu í Facebook-hópnum Brennslu Tips, sem er hópur fyrir hlustendur Brennslunnar.

„Ef einungis er um peninga að ræða, má benda á að ef um 30 þúsund manns hlusta á þáttinn þá kostar ekki nema 50 krónur á mánuði eða um 600 krónur á ári fyrir hvern hlustanda að halda Hjörvari [í þættinum],“ segir hann.

„[Ég] reikna með að hann vilji ekki fá minna en 1,5 milljón á mánuði fyrir „comeback“ þó það sé varlega reiknað. Samkvæmt mínum útreikningum yrði þetta einn besti 600 kall sem ég myndi eyða um ævina. Hægt væri að stofna Go Fund Me eða viðlíka síðu og ef takmarki yrði náð, að þá myndi þetta ná í gegn. Hjörvar Hafliðason, Kjartan og Richard er þetta alveg úr myndinni? Mikill Missir fyrir íslenskt útvarp.“

Færslan var sett inn í hópinn fyrir tveimur tímum síðan og hafa 24 manns hafa líkað við hana. Enginn af Brennslustrákunum hafa skrifað við færsluna og tjáð sig um hugmynd hlustandans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar Júlíusson er listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar – „Ég hef gaman af ýktri tjáningu“

Gunnar Júlíusson er listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar – „Ég hef gaman af ýktri tjáningu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristín nefnir bestu leiðina til að tækla óþolandi fólk – Svona gerir hún það

Kristín nefnir bestu leiðina til að tækla óþolandi fólk – Svona gerir hún það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ágústa miður sín yfir viðbjóðslegum rasisma í Ikea: „Vá hvað þetta var ljót stelpa“

Ágústa miður sín yfir viðbjóðslegum rasisma í Ikea: „Vá hvað þetta var ljót stelpa“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram: „Ég baða mig í tárum óvina minna“

Vikan á Instagram: „Ég baða mig í tárum óvina minna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Úttekt – Vinsælustu kynlífstækin á Íslandi – Sogtæki, titringur og rassaleikir

Úttekt – Vinsælustu kynlífstækin á Íslandi – Sogtæki, titringur og rassaleikir
Fókus
Fyrir 6 dögum

Karitas Harpa á tímamótum: „Allt nýtt en aldrei verið meira ég“

Karitas Harpa á tímamótum: „Allt nýtt en aldrei verið meira ég“