fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Beggi Smári með nýtt lag um dætur sínar: „Lagið var samið þegar ég var á tónleikaferðalagi og saknaði þeirra“

Fókus
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 14:00

Langt er síðan Beggi gaf síðast út lag á íslensku. Mynd: Úr einkasafni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Lagið er á íslensku, en ég hef ekki gefið út á íslensku lengi. Lagið er hresst og jákvætt, svona „feel good“ lag um dætur mínar,“ segir tónlistarmaðurinn Beggi Smári um nýja lagið sitt, Brostu. Beggi á tvær dætur, Hebu, átján ára og Hrönn, tíu ára.

„Lagið var samið þegar ég var á tónleikaferðalagi og saknaði þeirra. Eina og ég geri alltaf þegar ég er ekki með þeim. Í laginu ímynda ég mér að ég væri ekki án þeirra,“ segir Beggi.

Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan en gaman er að segja frá því að yngri dóttir Begga, hún Hrönn, bjó til myndbandið. Það var hugmynd Hrannar að taka myndbandið upp og þykir stoltum föðurnum vænt um það.

Hér má sjá Hrönn taka upp myndbandið. Mynd: Úr einkasafni

„Ég spurði hana eftir á hvað hún vildi að launum og hún stakk upp á að eignast Titanic á DVD, sem er uppáhaldsmyndin hennar,“ segir Beggi og bætir við að Hrönn sé upprennandi kvikmyndagerðarkona. „Svo spáir hún í tökum og vinklum hjá James Cameron,“ en sá leikstýrði Titanic.

Hér fyrir neðan má horfa á myndband við lagið en einnig má hlýða á það á Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mættu í núið og styrktu gott málefni í leiðinni: Jógapartí í Hörpu

Mættu í núið og styrktu gott málefni í leiðinni: Jógapartí í Hörpu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steindi Jr. þarf þína hjálp til að hjálpa Hirti – „Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“

Steindi Jr. þarf þína hjálp til að hjálpa Hirti – „Án ykkar deyr hann gleymdur maður. Viljið þið hafa það á samviskunni?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástæðan fyrir því að aðeins ógiftar og barnlausar konur mega taka þátt í Miss Universe Iceland

Ástæðan fyrir því að aðeins ógiftar og barnlausar konur mega taka þátt í Miss Universe Iceland
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sveinn Andri biðst afsökunar á rasískum búningi

Sveinn Andri biðst afsökunar á rasískum búningi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fanney Ingvars tók íbúðina í gegn – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar

Fanney Ingvars tók íbúðina í gegn – Sjáðu fyrir og eftir myndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Haturssíða stofnuð í nafni dóttur Guðmundu: „Hjartað mitt er gjörsamlega í molum”

Haturssíða stofnuð í nafni dóttur Guðmundu: „Hjartað mitt er gjörsamlega í molum”