Fimmtudagur 14.nóvember 2019
Fókus

Keypti kjól á netinu og sá eftir því: „Hvernig getur einhver með haus klæðst þessu?“

Fókus
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 12:30

Obbosí.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phoebe Buchan, nítján ára gömul stúlka frá Norfolk á Englandi, hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter eftir að hún sagði farir sínar ekki sléttar við vefverslunina I Saw It First.

Phoebe pantaði hvítan, stuttan kjól af vefsíðunni og kostaði hann 17.50 pund, rúmlega 2500 krónur. Þegar að kjóllinn kom í póstinum sá Phoebe að hálsmálið var rifið þannig að hún sendi hann aftur til netverslunarinnar og fékk nýjan. Þegar sá nýi kom fattaði hún hins vegar af hverju hálsmálið var rifið á þeim fyrsta.

Phoebe deildi myndum á Twitter af óförum sínum við að reyna að komast í kjólinn en hálsmálið var agnarsmátt. Greip Phoebe á það ráð að nota greipaldin til að sýna að aðeins ávöxtur af þeirri stærð kæmist í gegnum hálsmálið.

„Hvernig getur einhver með haus klæðst þessu?“ tísti Phoebe. Það skal tekið fram að á vefsíðu I Saw It First er kjóllinn sýndur á fyrirsætu með meðalstórt höfuð. Eftir að Phoebe tísti myndum af kjólnum höfðu forsvarsmenn I Saw It First samband við hana og sögðust ætla að skoða málið. Svo virðist sem kjóllinn hafi verið fjarlægður af síðu netverslunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hekla gerir upp hörmungina í Hörpu: „Nú er ár liðið frá þessum mannlega harmleik“

Hekla gerir upp hörmungina í Hörpu: „Nú er ár liðið frá þessum mannlega harmleik“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rúrik og Nathalia fagna eins árs sambandsafmæli – Ástarsaga þeirra í máli og myndum

Rúrik og Nathalia fagna eins árs sambandsafmæli – Ástarsaga þeirra í máli og myndum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hryllingurinn sem varð að heimsfyrirbæri – 15 hlutir sem þú vissir ekki um Saw

Hryllingurinn sem varð að heimsfyrirbæri – 15 hlutir sem þú vissir ekki um Saw
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frægar ritdeilur – Rifist um holdafar og geðveiki: „Við myndum aldrei gúddera þennan ógeðslega sirkus fyrir neinn annan hóp einstaklinga”

Frægar ritdeilur – Rifist um holdafar og geðveiki: „Við myndum aldrei gúddera þennan ógeðslega sirkus fyrir neinn annan hóp einstaklinga”
Fókus
Fyrir 6 dögum

Herdís Þóra: Þarna hefði 2 mánaða gamla dóttir mín getað dáið – „Ég hef sjaldan orðið jafn reið“

Herdís Þóra: Þarna hefði 2 mánaða gamla dóttir mín getað dáið – „Ég hef sjaldan orðið jafn reið“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ásdís tekin af fíkniefnalögreglunni: „…Svo rosalega mikið kikk“

Ásdís tekin af fíkniefnalögreglunni: „…Svo rosalega mikið kikk“