fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Allt sem þú þarft að vita um brúðkaup Sölku Sólar og Arnars

Fókus
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 10:05

Salka Sól og Arnar. Myndir t.h.: Instagram @salkaeyfeld.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason giftu sig í Hvalfirði síðastliðinn laugardag, 27. júlí. Nýbökuðu hjónin tilkynntu einnig að von væri á stúlku. Salka Sól tilkynnti að hún væri ólétt á Instagram 2. júlí síðastliðinn.

https://www.instagram.com/p/B0ephAYh-l7/

Salka Sól gaf fylgjendum sínum á Instagram færi á að spyrja sig spurninga um brúðkaupið og svaraði þeim í Instagram Story.

Hér er allt sem þú þarft að vita um brúðkaup Sölku og Arnars.

Salka Sól klæddist sérsaumuðum brúðarkjól frá Brúðarkjólum Eyrúnar Birnu.

Veislustjórar voru leikararnir Þuríður Blær Jóhannsdóttir og Guðmundur Felixson sem brugðu sér í gervi hjónanna nýgiftu við mikinn fögnuð gesta.

Salka var í strigaskóm allan tímann, líka í athöfninni sjálfri. Mjög kúl!

Myndir: Skjáskot/Instagram @salkaeyfeld

Kökurnar í veislunni voru frá Sætum syndum.

Myndir: Skjáskot/Instagram @salkaeyfeld

 

Miloz, kokkurinn frá Kex Hostel, sá um veitingarnar. Hjónin buðu einnig upp á vegan veitingar.

Myndir: Skjáskot/Instagram @salkaeyfeld

Bella Magg sá um hár og förðun fyrir Sölku Sól.

Myndir: Skjáskot/Instagram @salkaeyfeld

Athöfnin var í hlöðu og brúðkaupsveislan í fjósi í Þórisstöðum í Hvalfirði.

Myndir: Skjáskot/Instagram @salkaeyfeld

 

Myndir: Skjáskot/Instagram @salkaeyfeld

Salka greindi frá því að þau vissu af kyninu fyrir veisluna.

Myndir: Skjáskot/Instagram @salkaeyfeld

Hjónin giftu sig í gegnum siðmennt og segir Salka að sá sem sá um athöfnina hafi verið mjög fyndinn.

Myndir: Skjáskot/Instagram @salkaeyfeld

Salka var með ótrúlega fallegan blómakrans í brúðkaupinu.

Myndir: Skjáskot/Instagram @salkaeyfeld

Brúðkaupsmyndirnar eru eftir bestu vinkonu Sölku, Eygló Gísla.

Myndir: Skjáskot/Instagram @salkaeyfeld
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“