fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Fókus

Nýtt áhorfendamet slegið á Netflix

Fókus
Þriðjudaginn 9. júlí 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur fáum á óvart að þriðja sería Netflix-þáttanna Stranger Things hafi slegið rækilega í gegn, en nýjustu tölur sýna fram á að áhorfið hafi gengið vonum framar.

Frá og með deginum í gær höfðu rúmlega 40 milljónir notenda horft á seríuna og er það nýtt áhorfendamet hjá streymiveitunni, en þáttaröðin var gefin út á fimmtudaginn þann 4. júlí. Af þessum 40 milljónum hefur tæpur helmingur klárað seríuna á fyrstu fjórum dögunum.  Þess má geta að næst­vin­sælasta serían sem fram­leidd er af Net­flix var Um­brella A­cademy en 45 milljónir horfðu á seríuna á fyrsta mánuði hennar í sýningu.

Sjá einnig: Vissir þú þetta um Stranger Things?

Streymiveitan tilkynnti á Twitter að engin kvikmynd eða þáttaröð hefur fengið jafnmikið áhorf á jafnstuttum tíma.


Talið er líklegt að gefin verði út önnur sería en framleiðendur þáttanna hafa ekki staðfest þær fregnir um hvenær næsta næsta framhald muni líta dagsins ljós. Í ljósi þessarar gífurlegu aðsókn þykir þó afar ólíklegt að ekki verði haldið áfram með þessa stórvinsælu spennuþætti fyrr en síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

YouTube-stjarna ferðast um Ísland á húsbíl

YouTube-stjarna ferðast um Ísland á húsbíl
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Erfitt að vera Kim Kardashian fjölskyldunnar“

Vikan á Instagram: „Erfitt að vera Kim Kardashian fjölskyldunnar“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Blóðbað á herstöðinni í Keflavík

Sakamál: Blóðbað á herstöðinni í Keflavík
Fókus
Fyrir 6 dögum

Jóhannes Kr. og Sölvi um símtölin eftir að dóttir Jóhannesar dó

Jóhannes Kr. og Sölvi um símtölin eftir að dóttir Jóhannesar dó
Fókus
Fyrir 1 viku

Íslendingar á leið í sólina – „Alltaf ákveðinn hópur sem gefur ekkert eftir til að komast í góðann hita“

Íslendingar á leið í sólina – „Alltaf ákveðinn hópur sem gefur ekkert eftir til að komast í góðann hita“
Fókus
Fyrir 1 viku

Atli Þór fer úr Þjóðleikhúsinu í eigin rekstur – „ég er brúklegur sölumaður“

Atli Þór fer úr Þjóðleikhúsinu í eigin rekstur – „ég er brúklegur sölumaður“
Fókus
Fyrir 1 viku

73 ára keppandi í America‘s Got Talent sannar að aldur er bara tala

73 ára keppandi í America‘s Got Talent sannar að aldur er bara tala
Fókus
Fyrir 1 viku

Dómsmálaráðherra hendir sér ekki á Tinder

Dómsmálaráðherra hendir sér ekki á Tinder