fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Dóri og Bubbi í áfalli: „Ég bara fékk sting í magann“

Fókus
Mánudaginn 8. júlí 2019 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Halldórsson dramatúrgur, betur þekktur sem Dóri DNA, segist í áfalli eftir að hafa horft á MMA bardaga í gærnótt. Myndband af þeim bardaga má sjá hér fyrir neðan en Jorge Masvidal rotaði andstæðing sinn, Ben Askren, á mettíma eða um fimm sekúndum.

Dóri segir á Twitter að honum hafi þótt þetta ógeðslegt. „Í fyrsta skipti fannst mér MMA ógeðslegt í nótt. Ekki að ég vilji banna það eða skammast í fólki sem hefur gaman af því. Ég bara fékk sting í magann þegar ég sá Ben Askren algjörlega útúr heiminum fá tvö bylmingshögg til viðbótar í smettið,“ skrifar Dóri.

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er líkt og Dóri áhugamaður um MMA. Hann segist sammála Dóra. „Ég er á sama stað,“ skrifar Bubbi í athugasemd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Björk gisti í fangaklefa – Braut rúðu á skemmtistað

Björk gisti í fangaklefa – Braut rúðu á skemmtistað
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vigga Þórðar og Birkir Steinn eru í AV: „Gengur út á að sýna fólki hvað gerist fyrir dýr í öllum iðnaði“

Vigga Þórðar og Birkir Steinn eru í AV: „Gengur út á að sýna fólki hvað gerist fyrir dýr í öllum iðnaði“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Allt tiltækt lögreglulið á Suðurnesjum kallað á vettvang – Lögreglumenn ráðvilltir yfir því sem blasti við

Allt tiltækt lögreglulið á Suðurnesjum kallað á vettvang – Lögreglumenn ráðvilltir yfir því sem blasti við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Steve-O notar mjög furðulegan líkamshlut í flöskutappa-áskorunina – Myndband

Steve-O notar mjög furðulegan líkamshlut í flöskutappa-áskorunina – Myndband