fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Dóri og Bubbi í áfalli: „Ég bara fékk sting í magann“

Fókus
Mánudaginn 8. júlí 2019 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Halldórsson dramatúrgur, betur þekktur sem Dóri DNA, segist í áfalli eftir að hafa horft á MMA bardaga í gærnótt. Myndband af þeim bardaga má sjá hér fyrir neðan en Jorge Masvidal rotaði andstæðing sinn, Ben Askren, á mettíma eða um fimm sekúndum.

Dóri segir á Twitter að honum hafi þótt þetta ógeðslegt. „Í fyrsta skipti fannst mér MMA ógeðslegt í nótt. Ekki að ég vilji banna það eða skammast í fólki sem hefur gaman af því. Ég bara fékk sting í magann þegar ég sá Ben Askren algjörlega útúr heiminum fá tvö bylmingshögg til viðbótar í smettið,“ skrifar Dóri.

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er líkt og Dóri áhugamaður um MMA. Hann segist sammála Dóra. „Ég er á sama stað,“ skrifar Bubbi í athugasemd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Beggi Smári með nýtt lag um dætur sínar: „Lagið var samið þegar ég var á tónleikaferðalagi og saknaði þeirra“

Beggi Smári með nýtt lag um dætur sínar: „Lagið var samið þegar ég var á tónleikaferðalagi og saknaði þeirra“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Filippseyska kærastan hittir íslensku stórfjölskylduna – Hún bjóst ekki við þessu

Filippseyska kærastan hittir íslensku stórfjölskylduna – Hún bjóst ekki við þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar: „Jafnvel hinn sársaukafyllsti harmleikur getur fengið okkur til að fagna nýju lífi“

Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar: „Jafnvel hinn sársaukafyllsti harmleikur getur fengið okkur til að fagna nýju lífi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dalurinn trylltist en stóð Ed Sheeran undir væntingum?

Dalurinn trylltist en stóð Ed Sheeran undir væntingum?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ritdómur um Það er alltaf eitthvað: Byrjendur en ekki viðvaningar

Ritdómur um Það er alltaf eitthvað: Byrjendur en ekki viðvaningar
Fókus
Fyrir 6 dögum

YouTube-notandi reitir af sér brandara í miðborg Reykjavíkur – Sjáðu viðbrögð vegfarenda

YouTube-notandi reitir af sér brandara í miðborg Reykjavíkur – Sjáðu viðbrögð vegfarenda