Laugardagur 07.desember 2019
Fókus

Dóri og Bubbi í áfalli: „Ég bara fékk sting í magann“

Fókus
Mánudaginn 8. júlí 2019 13:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Halldórsson dramatúrgur, betur þekktur sem Dóri DNA, segist í áfalli eftir að hafa horft á MMA bardaga í gærnótt. Myndband af þeim bardaga má sjá hér fyrir neðan en Jorge Masvidal rotaði andstæðing sinn, Ben Askren, á mettíma eða um fimm sekúndum.

Dóri segir á Twitter að honum hafi þótt þetta ógeðslegt. „Í fyrsta skipti fannst mér MMA ógeðslegt í nótt. Ekki að ég vilji banna það eða skammast í fólki sem hefur gaman af því. Ég bara fékk sting í magann þegar ég sá Ben Askren algjörlega útúr heiminum fá tvö bylmingshögg til viðbótar í smettið,“ skrifar Dóri.

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er líkt og Dóri áhugamaður um MMA. Hann segist sammála Dóra. „Ég er á sama stað,“ skrifar Bubbi í athugasemd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Play haft að háði og spotti – „Sýndu mér andlit á manni sem er ekki búinn að fá útborgað“

Play haft að háði og spotti – „Sýndu mér andlit á manni sem er ekki búinn að fá útborgað“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Læknirinn Guðmundur Freyr hrundi niður í streitu og kulnun: „Ég bara upplifði að ég væri algjörlega kláraður“

Læknirinn Guðmundur Freyr hrundi niður í streitu og kulnun: „Ég bara upplifði að ég væri algjörlega kláraður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásthildur var með tvö lítil tattú fyrir sjö árum: „Ég spurði hvort hjartað gæti hætt að slá út af sársauka“

Ásthildur var með tvö lítil tattú fyrir sjö árum: „Ég spurði hvort hjartað gæti hætt að slá út af sársauka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ótrúleg lífsreynsla Arons – Lenti í lífshættulegu bílslysi og greindist með krabbamein á sama tíma

Ótrúleg lífsreynsla Arons – Lenti í lífshættulegu bílslysi og greindist með krabbamein á sama tíma
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frá leðursvipum til kynsvalls og ógeðfelldra Sveinka

Frá leðursvipum til kynsvalls og ógeðfelldra Sveinka
Fókus
Fyrir 5 dögum

Helena vill ekki „fegra“ andlit: „Ófullkomleikinn það fallegasta“

Helena vill ekki „fegra“ andlit: „Ófullkomleikinn það fallegasta“
Fókus
Fyrir 5 dögum
Hvað er aðventa?