Fimmtudagur 21.nóvember 2019
Fókus

Stóðu sig vel á heimsmeistaramótinu í dansi

Aníta Estíva Harðardóttir
Laugardaginn 6. júlí 2019 13:15

Brynjar Dagur Albertsson / Mynd: Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarna daga hafa tuttugu þúsund keppendur frá sextíu og tveimur löndum tekið þátt í heimsmeistaramótinu í dansi í Braga, Portúgal. Mótið er eitt það stærsta og fjölbreyttasta sem haldið er fyrir börn og ungmenni en þar er keppt í öllum dansflokkum, bæði fyrir einstaklinga og hópa. Þónokkrir Íslendingar tóku þátt í keppninni og hrepptu meðal annars ein gull-, þrjú silfur- og fjögur bronsverðlaun. Hópur frá Dansskóla Brynju Pétursdóttur hlaut fyrsta sætið fyrir Hipp Hopp í eldri hópa-flokki. Þá lenti Brynjar Dagur Albertsson í öðru sæti fyrir atriði sitt í flokki fyrir einstaklinga í Hipp Hopp. Aðrir dansarar sem náðu sæti í keppninni eru Guðrún Kara Ingudóttir, Hafdís Eyja Vésteinsdóttir, Edda Guðnadóttir, Ragnheiður Ugla Ocares Gautadóttir, Isabella Tara Antonsdóttir, Rut Rebekka Hjartardóttir, Eydís Gauja Eiríksdóttir og Marinó Máni Mabazza.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Yfirheyrslan – Edda Björgvins: Mesta áhættan að vera flugfreyja hjá Iceland Express

Yfirheyrslan – Edda Björgvins: Mesta áhættan að vera flugfreyja hjá Iceland Express
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir Íslendinga sem flytja til útlanda vera kraftmikið fólk: Letingjarnir fara hvergi – „Ég er ekki að reyna að koma þjóðinni úr landi“

Segir Íslendinga sem flytja til útlanda vera kraftmikið fólk: Letingjarnir fara hvergi – „Ég er ekki að reyna að koma þjóðinni úr landi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Miðill í sauðargæru

Miðill í sauðargæru
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orðapróf Dags íslenskrar tungu – Þekkir þú þessi orð?

Orðapróf Dags íslenskrar tungu – Þekkir þú þessi orð?
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég var alinn upp í hörkutólamenningu í bland við alkóhól“

„Ég var alinn upp í hörkutólamenningu í bland við alkóhól“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tom Hanks átti upphaflega að leika í Friends

Tom Hanks átti upphaflega að leika í Friends