Föstudagur 13.desember 2019
Fókus

Heiðar Örn fékk já á holu 7

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 12:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heiðar Örn Kristjánsson leikskólakennari, gítarleikari og söngvari bað um hönd kærustu sinnar, Kollu Haraldsdóttur skrifstofustjóra í minigolfi á Tenerife á föstudag.

Heiðar Örn er þekktur sem meðlimur hljómsveitarinnar Botnleðju sem sigraði Músíktilraunir árið 1995. Árin 2014 tók hann þátt í Eurovision ásamt félögum sínum í Pollapönki.

Heiðar Örn og Kolla hafa verið saman í eitt ár, og fór Heiðar Örn á hnén við holu sjö. Birti hann mynd af gleðistundinni á Facebook og skrifar við: „Hún sagði já á holu 7.“

Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Formaður Afstöðu undrast viðbrögð við veðrinu: „Við erum að ala upp aumingja“

Formaður Afstöðu undrast viðbrögð við veðrinu: „Við erum að ala upp aumingja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er pungurinn!“ – Sögur og sagnir af Borgfirðingum eystri

„Það er pungurinn!“ – Sögur og sagnir af Borgfirðingum eystri
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hvern andskotans djöfulinn eruð þið að þvælast…“ Af Gústa guðsmanni

„Hvern andskotans djöfulinn eruð þið að þvælast…“ Af Gústa guðsmanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlustaðu á vinsæl íslensk jólalög komin saman í einni syrpu

Hlustaðu á vinsæl íslensk jólalög komin saman í einni syrpu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristina syngur í stórmynd sem framleidd er af Warner Brothers – „Leikstjórinn vildi nota útgáfuna okkar“

Kristina syngur í stórmynd sem framleidd er af Warner Brothers – „Leikstjórinn vildi nota útgáfuna okkar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Halla á von á þriðja barninu

Halla á von á þriðja barninu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Selma og Jónbi byrjuð saman

Selma og Jónbi byrjuð saman
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ásdís Rán ginnt í gildru: „Ég er blásaklaus og kannast ekkert við þetta“

Ásdís Rán ginnt í gildru: „Ég er blásaklaus og kannast ekkert við þetta“