fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Frosti og Helga Gabríela tekin saman á ný

Fókus
Mánudaginn 22. júlí 2019 14:30

Mynd: Instagram @helgagabriela

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það lítur út fyrir að Frosti Logason, stjórnmálafræðingur og annar stjórnandi útvarpsþáttarins Harmageddon á X-inu, og kokkurinn Helga Gabríela Sigurðardóttir hafa tekið saman á ný. Í mars greindum við frá því að parið hafði hætt saman.

Frosti og Helga trúlofuðu sig árið 2016 og seinna sama ár eignuðust þau sitt fyrsta barn, snáðann Loga Frostason.

Bæði Frosti og Helga Gabríela hafa deilt myndum af hvort öðru nýlega á samfélagsmiðlum. Helga Gabríela deildi mynd af parinu fyrir þremur dögum síðan og skrifar með myndinni: „Krakkarnir alsælir í sumarblíðunni,“ ásamt hjarta.

Frosti hefur nýlega deilt þessum tveimur myndum af Helgu Gabríelu og syni þeirra, Loga.

View this post on Instagram

Kósíkvöld í kvöld

A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) on

Smartland greinir frá því að Frosti og Helga Gabríela mættu saman á frumsýningu Hugarfar, sýningu Ella Egilssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Auðunn kveður Hjörvar: „Þín verður sárt saknað vinur!“

Auðunn kveður Hjörvar: „Þín verður sárt saknað vinur!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Risaskjáir Ed Sheeran voru teknir niður á síðustu stundu – Öryggi gesta ógnað

Risaskjáir Ed Sheeran voru teknir niður á síðustu stundu – Öryggi gesta ógnað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Flúði heimalandið og bjargar nú fólki á Íslandi: „Ef ég fer heim þá eru hundrað prósent líkur á því að ég verði drepinn“

Flúði heimalandið og bjargar nú fólki á Íslandi: „Ef ég fer heim þá eru hundrað prósent líkur á því að ég verði drepinn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dramatískt þyngdartap Simon Cowell

Dramatískt þyngdartap Simon Cowell
Fókus
Fyrir 5 dögum

Keypti kjól á netinu og sá eftir því: „Hvernig getur einhver með haus klæðst þessu?“

Keypti kjól á netinu og sá eftir því: „Hvernig getur einhver með haus klæðst þessu?“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Unnur Eggerts: „Ég hataði að sjá læri mín hristast“

Unnur Eggerts: „Ég hataði að sjá læri mín hristast“