fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Mynd dagsins: Helga Arnardóttir gengur með væntanlegt áramótabarn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 20. júlí 2019 10:02

Mynd: Bragi Þór Hinriksson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin þekkta og vinsæla dagskrárgerðarkona, Helga Arnardóttir, veitti DV góðfúslega leyfi til að birta þessa einstaklega fallegu mynd af sér sem tekin er á grísku paradísareyjunni Íkaría. Helga vinnur þar að gerð þáttar um langlífi fyrir Sjónvarp Símans. Á sama tíma gengur hún með nýtt líf undir belti. Helga skrifar stutta færslu um þetta á Facebook-síðu sinni þar sem hún birtir myndina:

„Vaxandi bumba á grísku paradísareyjunni Íkaría þar sem við Bragi Þór Hinriksson erum að vinna þátt um langlífi fyrir Sjónvarp Símans. Fjórir mánuðir búnir og settur dagur á krílíð er mögulega yfir nýársávarpi Guðna forseta 01.01.20. Við Bragi og krakkarnir gætum ekki verið ánægðari.“

Mynd: Bragi Þór Hinriksson

DV óskar þeim Helgu, Braga og börnum þeirra hjartanlega til hamingju.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Beggi Smári með nýtt lag um dætur sínar: „Lagið var samið þegar ég var á tónleikaferðalagi og saknaði þeirra“

Beggi Smári með nýtt lag um dætur sínar: „Lagið var samið þegar ég var á tónleikaferðalagi og saknaði þeirra“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Filippseyska kærastan hittir íslensku stórfjölskylduna – Hún bjóst ekki við þessu

Filippseyska kærastan hittir íslensku stórfjölskylduna – Hún bjóst ekki við þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar: „Jafnvel hinn sársaukafyllsti harmleikur getur fengið okkur til að fagna nýju lífi“

Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar: „Jafnvel hinn sársaukafyllsti harmleikur getur fengið okkur til að fagna nýju lífi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dalurinn trylltist en stóð Ed Sheeran undir væntingum?

Dalurinn trylltist en stóð Ed Sheeran undir væntingum?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ritdómur um Það er alltaf eitthvað: Byrjendur en ekki viðvaningar

Ritdómur um Það er alltaf eitthvað: Byrjendur en ekki viðvaningar
Fókus
Fyrir 6 dögum

YouTube-notandi reitir af sér brandara í miðborg Reykjavíkur – Sjáðu viðbrögð vegfarenda

YouTube-notandi reitir af sér brandara í miðborg Reykjavíkur – Sjáðu viðbrögð vegfarenda