Sunnudagur 19.janúar 2020
Fókus

Mynd dagsins: Helga Arnardóttir gengur með væntanlegt áramótabarn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 20. júlí 2019 10:02

Mynd: Bragi Þór Hinriksson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin þekkta og vinsæla dagskrárgerðarkona, Helga Arnardóttir, veitti DV góðfúslega leyfi til að birta þessa einstaklega fallegu mynd af sér sem tekin er á grísku paradísareyjunni Íkaría. Helga vinnur þar að gerð þáttar um langlífi fyrir Sjónvarp Símans. Á sama tíma gengur hún með nýtt líf undir belti. Helga skrifar stutta færslu um þetta á Facebook-síðu sinni þar sem hún birtir myndina:

„Vaxandi bumba á grísku paradísareyjunni Íkaría þar sem við Bragi Þór Hinriksson erum að vinna þátt um langlífi fyrir Sjónvarp Símans. Fjórir mánuðir búnir og settur dagur á krílíð er mögulega yfir nýársávarpi Guðna forseta 01.01.20. Við Bragi og krakkarnir gætum ekki verið ánægðari.“

Mynd: Bragi Þór Hinriksson

DV óskar þeim Helgu, Braga og börnum þeirra hjartanlega til hamingju.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar segja kostulegar sögur af Kára: „Hann hótaði að skera okkur á háls fyrir of mikil læti í partíi“

Íslendingar segja kostulegar sögur af Kára: „Hann hótaði að skera okkur á háls fyrir of mikil læti í partíi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Of fullur fyrir Tinder laugina – Erfiðar kynlífsspurningar – „Ég er alveg fínn í rúminu sko!“

Of fullur fyrir Tinder laugina – Erfiðar kynlífsspurningar – „Ég er alveg fínn í rúminu sko!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rósa Ingólfsdóttir er látin – Síðustu orð hennar ættum við öll að hafa hugföst

Rósa Ingólfsdóttir er látin – Síðustu orð hennar ættum við öll að hafa hugföst
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“

Arna Ýr í klóm fjárkúgara og vonar að Auddi Blö hjálpi henni – „Við sjáum að þú ert að lesa skilaboðin“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er eitt vinsælasta lag Íslands í fyrra stolið? – „Ekki séns að þetta sé tilviljun“

Er eitt vinsælasta lag Íslands í fyrra stolið? – „Ekki séns að þetta sé tilviljun“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vikan á Instagram: „Hápunktur 2019 var að verða ástfangin og að hann hafi ekki dáið“

Vikan á Instagram: „Hápunktur 2019 var að verða ástfangin og að hann hafi ekki dáið“