Þriðjudagur 21.janúar 2020
Fókus

Íslendingar hvæsa á martraðarkennda stiklu: „Hvað er að mannkyninu?“

Fókus
Föstudaginn 19. júlí 2019 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netheimar loga nú yfir glænýrri stiklu fyrir kvikmyndina Cats. Myndin kemur frá Óskarsverðlaunaleikstjóranum Tom Hooper, sem er hvað þekktastur fyrir The King‘s Speech og Les Misérables, og er óhætt að segja að sýnishornið fyrir nýjustu kvikmynd hans skipti fólki í tvær fylkingar; fólk sem er ósátt við stikluna og fólk sem hreinlega býður við henni.

Cats er byggð á stórfrægum söngleik frá Andrew Lloyd Webber, en hann er unninn upp úr þekktum ljóðum eftir T.S. Eliot. Kvikmyndin skartar einvalaliði leikara á borð við Judi Dench, Ian McKellen, Idris Elba, James Corden og bregður einnig Taylor Swift fyrir, svo dæmi sé nefnt. Stikluna umræddu má sjá hér að neðan.

Fólk úr öllum áttum rauk á samfélagsmiðla strax að áhorfi sýnishornsins loknu. Þetta er það sem nokkrir höfðu að segja.

Og hér er brot af því sem fólk á heimsvísu hafði að segja um sýnishornið, þar á meðal grínarinn Seth MacFarlane.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærmynd: Hildur Guðnadóttir – Hætti að vera puntudúkka sjö ára

Nærmynd: Hildur Guðnadóttir – Hætti að vera puntudúkka sjö ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spurning vikunnar: Hvað verður heitasta trendið á árinu?

Spurning vikunnar: Hvað verður heitasta trendið á árinu?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rikki G heyrði skrýtna lygi um sjálfan sig: „Þá var það bara búið að vera umtalað í fyrirtækinu“

Rikki G heyrði skrýtna lygi um sjálfan sig: „Þá var það bara búið að vera umtalað í fyrirtækinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Íslendingar segja kostulegar sögur af Kára: „Hann hótaði að skera okkur á háls fyrir of mikil læti í partíi“

Íslendingar segja kostulegar sögur af Kára: „Hann hótaði að skera okkur á háls fyrir of mikil læti í partíi“