fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Íslendingar hvæsa á martraðarkennda stiklu: „Hvað er að mannkyninu?“

Fókus
Föstudaginn 19. júlí 2019 10:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netheimar loga nú yfir glænýrri stiklu fyrir kvikmyndina Cats. Myndin kemur frá Óskarsverðlaunaleikstjóranum Tom Hooper, sem er hvað þekktastur fyrir The King‘s Speech og Les Misérables, og er óhætt að segja að sýnishornið fyrir nýjustu kvikmynd hans skipti fólki í tvær fylkingar; fólk sem er ósátt við stikluna og fólk sem hreinlega býður við henni.

Cats er byggð á stórfrægum söngleik frá Andrew Lloyd Webber, en hann er unninn upp úr þekktum ljóðum eftir T.S. Eliot. Kvikmyndin skartar einvalaliði leikara á borð við Judi Dench, Ian McKellen, Idris Elba, James Corden og bregður einnig Taylor Swift fyrir, svo dæmi sé nefnt. Stikluna umræddu má sjá hér að neðan.

Fólk úr öllum áttum rauk á samfélagsmiðla strax að áhorfi sýnishornsins loknu. Þetta er það sem nokkrir höfðu að segja.

Og hér er brot af því sem fólk á heimsvísu hafði að segja um sýnishornið, þar á meðal grínarinn Seth MacFarlane.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Haukur á von á tvíburum: „Nýorðinn miðaldra, of þungur og að verða gráhærður“

Haukur á von á tvíburum: „Nýorðinn miðaldra, of þungur og að verða gráhærður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guardian velur bestu bíómyndir 21. aldarinnar – Ertu sammála þessum lista?

Guardian velur bestu bíómyndir 21. aldarinnar – Ertu sammála þessum lista?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einlægur Corden tók Maher í gegn vegna fitusmánunar: Sjáðu myndbandið

Einlægur Corden tók Maher í gegn vegna fitusmánunar: Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram: „Ég vaknaði með harðsperrur í maganum“

Vikan á Instagram: „Ég vaknaði með harðsperrur í maganum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu myndir af rosalegu glæsihýsi Ólafs Arnalds á Balí

Sjáðu myndir af rosalegu glæsihýsi Ólafs Arnalds á Balí
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“