fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Ásgeir Trausti og fegurðardrottningin Hugrún Egils byrjuð saman

Fókus
Mánudaginn 15. júlí 2019 15:36

Hugrún og Ásgeir. Mynd: Skjáskot af Instagram @hugrunegils

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti og fegurðardrottningin Hugrún Birta Egilsdóttir eru nýtt par. Hugrún birtir fallega mynd af skötuhjúunum á Instagram þar sem hún opinberar ráðahaginn, en myndin er tekin í ferð parsins út í Viðey.

Ásgeir þarf vart að kynna en hann stimplaði sig rækilega inn í íslenska tónlistarsenu árið 2012 þegar að fyrsta plata hans, Dýrð í dauðaþögn, kom út. Ári síðar kom platan út á ensku og þá var ekki aftur snúið. Síðan þá hefur Ásgeir ferðast um heiminn og haldið tónleika fyrir dygga aðdáendur sem telja nú rúmlega 150 þúsund á Facebook og rúmlega 33 þúsund á Instagram.

Hugrún hefur einnig gert garðinn frægan, þó á öðrum vettvangi en nýi kærastinn. Hún tók þátt í Ungfrú Íslandi árið 2015 og í ár er hún meðal keppenda í Miss Universe Iceland. Hún á ekki langt að sækja hæfileikana þar sem hún er systir Ingbjargar Egilsdóttur sem varð í öðru sæti í Ungfrú Íslands árið 2008 og fulltrúi Íslands í keppninni Ungfrú heimur árið 2009. Þá var amma hennar fegurðardrottning Reykjavíkur árið 1959.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Beggi Smári með nýtt lag um dætur sínar: „Lagið var samið þegar ég var á tónleikaferðalagi og saknaði þeirra“

Beggi Smári með nýtt lag um dætur sínar: „Lagið var samið þegar ég var á tónleikaferðalagi og saknaði þeirra“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Filippseyska kærastan hittir íslensku stórfjölskylduna – Hún bjóst ekki við þessu

Filippseyska kærastan hittir íslensku stórfjölskylduna – Hún bjóst ekki við þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar: „Jafnvel hinn sársaukafyllsti harmleikur getur fengið okkur til að fagna nýju lífi“

Ólafur Ragnar minnist Guðrúnar Katrínar: „Jafnvel hinn sársaukafyllsti harmleikur getur fengið okkur til að fagna nýju lífi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dalurinn trylltist en stóð Ed Sheeran undir væntingum?

Dalurinn trylltist en stóð Ed Sheeran undir væntingum?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ritdómur um Það er alltaf eitthvað: Byrjendur en ekki viðvaningar

Ritdómur um Það er alltaf eitthvað: Byrjendur en ekki viðvaningar
Fókus
Fyrir 6 dögum

YouTube-notandi reitir af sér brandara í miðborg Reykjavíkur – Sjáðu viðbrögð vegfarenda

YouTube-notandi reitir af sér brandara í miðborg Reykjavíkur – Sjáðu viðbrögð vegfarenda