fbpx
Mánudagur 26.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Tekjublað 2019  Sjá allt

Fókus

Biggi lögga gerist smásagnahöfundur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 9. júní 2019 13:03

Birgir Örn Guðjónsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgir Guðjónsson, oftast kallaður Biggi lögga, upplýsti Facebook-vini sína um það í dag að hann ætti smásögu í núútkominni bók. Biggi hefur tjáð sig ötullega um þjóðfélagsmál undanfarin ár og hafa margir pistla hans orðið að fréttaefni. Bókin sem hér um ræðir heitir 2052-Svipmyndir úr framtíðinni. Í bókinni eru 24 smásögur þar sem höfundar skyggnast inn í framtíðina.

Birgir hvetur vini sína og aðdáendur til að verða sér úti um eintak:

Þessi bók kom út í dag. Hún inniheldur tuttugu og fjórar smásögur og yours truly á eina þeirra. Gaman að því. Ég mæli því með að þið skottist út í næstu bókabúð og náið ykkur í eintak.

2052-Svipmyndir úr framtíðinni

Kveðja, rithöfundurinn 🤘🧐✏️

Nánar má lesa um bókina hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Íris kafar í unað kvenna: „Fá konur fullnægingu yfir höfuð? Ef ekki njóta þær þá þess að stunda kynlífs?“

Íris kafar í unað kvenna: „Fá konur fullnægingu yfir höfuð? Ef ekki njóta þær þá þess að stunda kynlífs?“
Fókus
Í gær

Forsetahjónin í Reykjavíkurmaraþoninu

Forsetahjónin í Reykjavíkurmaraþoninu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólafur heppinn að vera á lífi: „Þegar Ragnheiður kom að mér, andaði ég eitthvað lítið“

Ólafur heppinn að vera á lífi: „Þegar Ragnheiður kom að mér, andaði ég eitthvað lítið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hræðileg reynsla Theodóru af leigubílsstjóra á menningarnótt: „Ég fæ martraðir, heilu ári seinna“

Hræðileg reynsla Theodóru af leigubílsstjóra á menningarnótt: „Ég fæ martraðir, heilu ári seinna“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Barnavikan mikla – Frjósemi Íslendinga í hámarki

Barnavikan mikla – Frjósemi Íslendinga í hámarki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl – Spéfuglinn og Samfylkingarhjónin

Lítt þekkt ættartengsl – Spéfuglinn og Samfylkingarhjónin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Umdeildur fótboltalæknir

Umdeildur fótboltalæknir
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bíókóngur Íslands með margar milljónir á mánuði

Bíókóngur Íslands með margar milljónir á mánuði