fbpx
Föstudagur 03.júlí 2020
Fókus

Biggi lögga gerist smásagnahöfundur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 9. júní 2019 13:03

Birgir Örn Guðjónsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgir Guðjónsson, oftast kallaður Biggi lögga, upplýsti Facebook-vini sína um það í dag að hann ætti smásögu í núútkominni bók. Biggi hefur tjáð sig ötullega um þjóðfélagsmál undanfarin ár og hafa margir pistla hans orðið að fréttaefni. Bókin sem hér um ræðir heitir 2052-Svipmyndir úr framtíðinni. Í bókinni eru 24 smásögur þar sem höfundar skyggnast inn í framtíðina.

Birgir hvetur vini sína og aðdáendur til að verða sér úti um eintak:

Þessi bók kom út í dag. Hún inniheldur tuttugu og fjórar smásögur og yours truly á eina þeirra. Gaman að því. Ég mæli því með að þið skottist út í næstu bókabúð og náið ykkur í eintak.

2052-Svipmyndir úr framtíðinni

Kveðja, rithöfundurinn ??✏️

Nánar má lesa um bókina hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Fær grófar morðhótanir

Fær grófar morðhótanir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur í miklum vanda á Tenerife – Óttaðist dimman fangaklefa og barsmíðar

Þorvaldur í miklum vanda á Tenerife – Óttaðist dimman fangaklefa og barsmíðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

YouTube-stjarna ferðast um Ísland á húsbíl

YouTube-stjarna ferðast um Ísland á húsbíl
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram: „Erfitt að vera Kim Kardashian fjölskyldunnar“

Vikan á Instagram: „Erfitt að vera Kim Kardashian fjölskyldunnar“
Fókus
Fyrir 1 viku

Jói Haukur um Eurovision-myndina – „Þetta er meistaraverk“

Jói Haukur um Eurovision-myndina – „Þetta er meistaraverk“
Fókus
Fyrir 1 viku

Íslenskur hundur bræðir hugi og hjörtu netverja

Íslenskur hundur bræðir hugi og hjörtu netverja
Fókus
Fyrir 1 viku

Íslendingar á leið í sólina – „Alltaf ákveðinn hópur sem gefur ekkert eftir til að komast í góðann hita“

Íslendingar á leið í sólina – „Alltaf ákveðinn hópur sem gefur ekkert eftir til að komast í góðann hita“
Fókus
Fyrir 1 viku

Atli Þór fer úr Þjóðleikhúsinu í eigin rekstur – „ég er brúklegur sölumaður“

Atli Þór fer úr Þjóðleikhúsinu í eigin rekstur – „ég er brúklegur sölumaður“