fbpx
Mánudagur 17.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Annað barn á leiðinni hjá Frosta Gnarr og Erlu Hlín

Fókus
Föstudaginn 7. júní 2019 08:55

Frosti og Elín. Mynd: Úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frosti Gnarr, hönnuður, og Erla Hlín Hilmarsdóttir, verslunarstjóri Aftur, eiga von á sínu öðru barni. Þetta tilkynna skötuhjúin á samfélagsmiðlum, en fyrir eiga þau soninn Fálka, sem er á fjórða ári.

Frosti er sonur Jóns Gnarr, fyrrverandi borgarstjóra, en Erla er dóttir ljósmyndarans Sissu Ólafsdóttur, eiganda Ljósmyndaskólans.

Frosti setti mynd á Instagram til að tilkynna um nýjustu viðbótina í fjölskylduna, en á henni má sjá Fálka halda á sónarmyndum:

Fókus óskar Frosta og Erlu innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Daði Freyr gefur út plötu – „Njótið lífsins og ekki taka hlutum of alvarlega“

Daði Freyr gefur út plötu – „Njótið lífsins og ekki taka hlutum of alvarlega“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Secret Solstice: Jonas Blue fyllir skarð ökklabrotins Martin Garrix

Secret Solstice: Jonas Blue fyllir skarð ökklabrotins Martin Garrix
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rikka byrjuð með íslenskum auðmanni – Sóla sig í Zürich

Rikka byrjuð með íslenskum auðmanni – Sóla sig í Zürich
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hlustaðu á Þjóðhátíðarlagið 2019 : „Mjög gott rasskinna eróbikk. Það munu allir raula með“ – Hvað finnst þér ?

Hlustaðu á Þjóðhátíðarlagið 2019 : „Mjög gott rasskinna eróbikk. Það munu allir raula með“ – Hvað finnst þér ?