fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Ný Matrix-mynd á leiðinni?

Fókus
Mánudaginn 24. júní 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur The Matrix gætu átt von á góðu því hávær orðrómur er nú á kreiki um að Warner Bros sé að undirbúa nýja mynd. The Matrix, með Keannu Reeves í aðahlutverki, sló eftirminnilega í gegn árið 1999. Síðar voru gerðar tvær framhaldsmyndir sem voru síður eftirminnilegar.

Movieweb greinir frá því að Wachowski-systurnar muni leikstýra myndinni en Zak Penn, sem meðal annars skrifaði handritið að The Incredible Hulk, verði handritshöfundur. Þá muni Keannu Reeves ekki fara með aðahlutverkið heldur Michael B. Jordan sem lék í Black Panther.

Ekki er útilokað að framleiðsla myndarinnar fari á fullt á næsta ári og því gæti hún komið í kvikmyndahús árið 2021 – ef allt gengur eftir. Ekki liggur fyrir hvort um verði að ræða framhald fyrri mynda eða hvort söguþráðurinn verði allt annar.

Kvikmyndaaðdáendur munu væntanlega bíða spenntir eftir frekari tíðindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Konunglegt foreldrafrí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Anna Mjöll bætir fjöður í hattinn

Anna Mjöll bætir fjöður í hattinn
FókusFréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskar furðufréttir: Köttur hélt mæðgum í gíslingu – Íbúi á Sauðárkróki varð ástfanginn af uppblásinni dúkku

Íslenskar furðufréttir: Köttur hélt mæðgum í gíslingu – Íbúi á Sauðárkróki varð ástfanginn af uppblásinni dúkku