fbpx
Fimmtudagur 17.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Alexandra Briem varaborgarfulltrúi fer í andlitsaðgerð í dag: „Farin að hlakka rosalega mikið til“

Fókus
Mánudaginn 24. júní 2019 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Briem varaborgarfulltrúi mun leggjast undir hnífinn í dag. Hún er stödd um þessar mundir í borginni Marbella á Spáni til að fara í andlitsaðgerð. Samkvæmt myndbandi sem Alexandra deildi á Instagram í gærkvöldi fer hún í aðgerðina í dag.

„Það er bara síðasta færslan hjá mér áður en ég fer í aðgerðina. Það eru sirka 11 tímar að ég fari í hana,“ segir Alexandra, en færslan birtist fyrir fimmtán tímum síðan. Það er þá hægt að álykta að Alexandra sé nýbúin í aðgerðinni þegar þessi grein er skrifuð.

„Ég er orðin mjög spennt og farin að hlakka rosalega mikið til. Ég vona að ég geti sofnað í kvöld því ég svolítið stressuð líka,“ segir Alexandra.

 

View this post on Instagram

 

Dagur 7 í aðgerðaáætlun Alexöndru – Síðasti dagur fyrir aðgerð

A post shared by Alexandra Briem (@alexbriem) on

Í samtali við Fréttablaðið fimmtudaginn síðastliðinn sagði hún andlitsaðgerðina vera mikilvæga fyrir sjálfsvitund sína.

„Þú vilt sýna umheiminum manneskjuna sem þú upplifir að þú sért,“ sagði Alexandra við Fréttablaðið.

Í aðgerðinni verður gerð breyting á ennisbeini, hárlínu og efri vör Alexöndru.

 

View this post on Instagram

 

Aðgerðaáætlun Alöxöndru um persónulegt kynrænt sjálfræði -Dagur 1

A post shared by Alexandra Briem (@alexbriem) on

Hægt er að fylgjast með Alexöndru á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bergþóra fór á ævintýralega slæmt deit – Dró skyndilega upp handbrúður úr pokanum

Bergþóra fór á ævintýralega slæmt deit – Dró skyndilega upp handbrúður úr pokanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf Stefaníu breyttist eftir að hún fór til miðils – „Ég hefði hundrað prósent verið blindfull fyrir utan B5“

Líf Stefaníu breyttist eftir að hún fór til miðils – „Ég hefði hundrað prósent verið blindfull fyrir utan B5“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fanndís frumsýndi nýjan kærasta um helgina: Fyrrum landsliðsmaður

Fanndís frumsýndi nýjan kærasta um helgina: Fyrrum landsliðsmaður
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunneva og sonur Bjarna Ben í sambandi

Sunneva og sonur Bjarna Ben í sambandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pierce Brosnan þakkar Húsvíkingum fyrir hlýjar móttökur

Pierce Brosnan þakkar Húsvíkingum fyrir hlýjar móttökur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda Pé varð gjaldþrota: „Missti ég alla von og vildi ekki lifa lengur“

Linda Pé varð gjaldþrota: „Missti ég alla von og vildi ekki lifa lengur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karlar eiga að stjórna: „Það eru ótrúlega mikil vonbrigði hvað við erum komin stutt á leið“

Karlar eiga að stjórna: „Það eru ótrúlega mikil vonbrigði hvað við erum komin stutt á leið“