fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Fókus

Ánægjulegur dagur hjá Arnþrúði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 23. júní 2019 09:23

Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpstjóri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er aldrei of seint að láta drauminn rætast,“ segir Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, en hún fagnaði merkum áfanga í gær, er hún útskrifaðist með meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum á Bifröst. Arnþrúður segir frá þessu á Facebook-síðu sinni:

Ánægjulegur dagur hjá mér í dag.

Útskrifaðist með meistarapróf MBL í viðskiptalögfræði Master of Business law frá Háskólanum á Bifröst. Vil þakka ykkur öllum vinum mínum fyrir stuðning og hvatningu öll árin.

Sérstaklega vil ég þakka Pétri Gunnlaugssyni lögmanni sem hefur staðið vakina í hinu vinsælu símatímum stöðvarinnar. Börnunum mínum Einari Karli og Arnþrúði Önnu fyrir þolinmæðina sem fara bráðlega að hitta móður sína aftur og frábærum starfsmönnum Útvarps Sögu.

Mottó: Það er aldrei of seint að láta drauminn rætast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Helsta ráð eftirsóttu karlkyns klámstjörnunnar

Helsta ráð eftirsóttu karlkyns klámstjörnunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einkaþjálfari tekinn á teppið fyrir framkomu sína – Birti sjálf myndbandið sem kom upp um hana

Einkaþjálfari tekinn á teppið fyrir framkomu sína – Birti sjálf myndbandið sem kom upp um hana
Fókus
Fyrir 5 dögum

Edda Lovísa um áhrifin sem það hafði á sambandið þegar hún og kærastinn hættu að horfa á klám

Edda Lovísa um áhrifin sem það hafði á sambandið þegar hún og kærastinn hættu að horfa á klám
Fókus
Fyrir 5 dögum

Barkley skaut fast á sólmyrkvaáhorfendur – „Ég ætla ekki að sitja úti eins og hálfviti og bíða eftir myrkrinu“

Barkley skaut fast á sólmyrkvaáhorfendur – „Ég ætla ekki að sitja úti eins og hálfviti og bíða eftir myrkrinu“