fbpx
Fimmtudagur 17.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Keypti risaeðluhöfuð af Leonardo DiCaprio: „Ég var búinn með fullt af vodka þegar kaupin áttu sér stað.“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndastjörnur eiga það til að eyða háum fjárhæðum í hluti sem enginn skilur.

Russel Crowe er engin undantekning frá þessu en hann eyddi 35 þúsund dollurum í höfuð af risaeðlu. Þetta risaeðluhöfuð keypti hann af engum öðrum en Leonardo DiCaprio.

Crowe talaði um þetta í viðtali við SiriusXM

„Ég keypti það fyrir krakkana mína, og þú veist, ég var búinn með fullt af vodka þegar kaupin áttu sér stað.“

Þáttarstjórnandinn spurði Crowe hvernig þetta atvikaðist, hvort hann hefði bara orðið fullur, séð hausinn og ákveðið að kaupa hann.

Crowe neitaði því og útskýrði hvernig þetta fór fram.

„Ég held að DiCaprio hafi byrjað samræðurnar, hann sagðist hafa keypt nýjan haus og ætli að setja þennan á sölu. Þá tjáði ég honum bara að ég myndi kaupa gamla hausinn.“

Crowe segist ekki muna hvaða risaeðlu hausinn tilheyrði en hann seldi hausinn árið 2018.

„Ég held að verðmætið á hausnum hafi tvöfaldast síðan þá“

Crowe segir að þrátt fyrir að hafa verið undir áhrifum áfengis hafi hann verið að hugsa um krakkana sína þar sem þeir höfðu mikinn áhuga á risaeðlum.

“Krakkarnir voru svo hrifnir af risaeðlum á þessum tíma. Ég sagði bara: gjöriði svo vel, hérna er haus fyrir leikherbergið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bergþóra fór á ævintýralega slæmt deit – Dró skyndilega upp handbrúður úr pokanum

Bergþóra fór á ævintýralega slæmt deit – Dró skyndilega upp handbrúður úr pokanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf Stefaníu breyttist eftir að hún fór til miðils – „Ég hefði hundrað prósent verið blindfull fyrir utan B5“

Líf Stefaníu breyttist eftir að hún fór til miðils – „Ég hefði hundrað prósent verið blindfull fyrir utan B5“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fanndís frumsýndi nýjan kærasta um helgina: Fyrrum landsliðsmaður

Fanndís frumsýndi nýjan kærasta um helgina: Fyrrum landsliðsmaður
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunneva og sonur Bjarna Ben í sambandi

Sunneva og sonur Bjarna Ben í sambandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pierce Brosnan þakkar Húsvíkingum fyrir hlýjar móttökur

Pierce Brosnan þakkar Húsvíkingum fyrir hlýjar móttökur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda Pé varð gjaldþrota: „Missti ég alla von og vildi ekki lifa lengur“

Linda Pé varð gjaldþrota: „Missti ég alla von og vildi ekki lifa lengur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karlar eiga að stjórna: „Það eru ótrúlega mikil vonbrigði hvað við erum komin stutt á leið“

Karlar eiga að stjórna: „Það eru ótrúlega mikil vonbrigði hvað við erum komin stutt á leið“