fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
Fókus

Hjörtun slá í takt hjá Vigdísi og Garðari

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef verið einhleyp og er að deita þennan mann,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, er DV forvitnaðist um samveru hennar með manni að nafni Garðar Kjartansson. Myndin með fréttinni sýnir parið í sveitaferð fyrir þremur dögum.

„Við kynntumst í sólinni á Kanarí fyrir nokkrum mánuðum, þannig var að ég og Gísli bróðir héldum upp á afmælið okkar þá en við eigum sama afmælisdag. Þá streymdi fólk til okkar á veitingastaðnum að óska okkur til hamingju og Garðar var einn þeirra. Hann bauð mér síðan í afmælið sitt sem var líka haldið úti,“ segir Vigdís.

Garðar Kjartansson er sölufulltrúi hjá fasteignasölunni Trausti.

DV óskar parinu hamingjuríkrar samveru á þessu fallega sumri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Valgeir bjargaði lífi föður síns en tókst ekki að bjarga bróður sínum

Valgeir bjargaði lífi föður síns en tókst ekki að bjarga bróður sínum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sigurður Páll lýsir strangri sóttkví í Rúmeníu: „Eins og í gamalli rússneskri njósnamynd“

Sigurður Páll lýsir strangri sóttkví í Rúmeníu: „Eins og í gamalli rússneskri njósnamynd“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Drepfyndinn hrekkur fer eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum

Drepfyndinn hrekkur fer eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ósammála um kynningarmyndband KSÍ – „Hjartað í mér sökk“- „Landsliðið í hneysklun“

Ósammála um kynningarmyndband KSÍ – „Hjartað í mér sökk“- „Landsliðið í hneysklun“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Gréta ósátt með Keiluhöllina – ,,Þetta er spurning um að sýna ábyrgð“

Gréta ósátt með Keiluhöllina – ,,Þetta er spurning um að sýna ábyrgð“
Fókus
Fyrir 1 viku

Þorvaldur í miklum vanda á Tenerife – Óttaðist dimman fangaklefa og barsmíðar

Þorvaldur í miklum vanda á Tenerife – Óttaðist dimman fangaklefa og barsmíðar
Fókus
Fyrir 1 viku

Goslokahátíð með breyttu sniði: Engin skemmtun á laugardagskvöldið

Goslokahátíð með breyttu sniði: Engin skemmtun á laugardagskvöldið