fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Hjörtun slá í takt hjá Vigdísi og Garðari

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef verið einhleyp og er að deita þennan mann,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, er DV forvitnaðist um samveru hennar með manni að nafni Garðar Kjartansson. Myndin með fréttinni sýnir parið í sveitaferð fyrir þremur dögum.

„Við kynntumst í sólinni á Kanarí fyrir nokkrum mánuðum, þannig var að ég og Gísli bróðir héldum upp á afmælið okkar þá en við eigum sama afmælisdag. Þá streymdi fólk til okkar á veitingastaðnum að óska okkur til hamingju og Garðar var einn þeirra. Hann bauð mér síðan í afmælið sitt sem var líka haldið úti,“ segir Vigdís.

Garðar Kjartansson er sölufulltrúi hjá fasteignasölunni Trausti.

DV óskar parinu hamingjuríkrar samveru á þessu fallega sumri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Björk gisti í fangaklefa – Braut rúðu á skemmtistað

Björk gisti í fangaklefa – Braut rúðu á skemmtistað
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vigga Þórðar og Birkir Steinn eru í AV: „Gengur út á að sýna fólki hvað gerist fyrir dýr í öllum iðnaði“

Vigga Þórðar og Birkir Steinn eru í AV: „Gengur út á að sýna fólki hvað gerist fyrir dýr í öllum iðnaði“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Allt tiltækt lögreglulið á Suðurnesjum kallað á vettvang – Lögreglumenn ráðvilltir yfir því sem blasti við

Allt tiltækt lögreglulið á Suðurnesjum kallað á vettvang – Lögreglumenn ráðvilltir yfir því sem blasti við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Steve-O notar mjög furðulegan líkamshlut í flöskutappa-áskorunina – Myndband

Steve-O notar mjög furðulegan líkamshlut í flöskutappa-áskorunina – Myndband