fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Illuga blöskrar ákveðið atvik á Grímunni: „Meiri ömurlegur dónaskapur var þetta!“

Fókus
Fimmtudaginn 13. júní 2019 10:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Illugi Jökulsson gagnrýnir harðlega hvernig staðið var að ákveðnu atviki á Grímunni í gær. Það var þegar Vala Kristín Eiríksdóttir tók við verðlaunum og hljómsveitin byrjaði að spila yfir ræðu hennar.

„Ég horfði nú ekki á þessa útsendingu en þetta hér var mér bent á. Og meiri ömurlegur dónaskapur var þetta!,“ skrifar Illugi á Facebook.

Vala Kristín hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt í sýningunni Matthildur og í ræðu sinni hrósaði hún karakternum, Normu Ormars, fyrir að taka pláss þegar hún tók við Grímunni. Því má segja að það var ákveðin kaldhæðni að hljómsveitin fór að spila yfir hana.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Góð ráð fyrir hlaupara: „Það sem okkur finnst vera rólegt er eiginlega alltaf aðeins of hratt“

Góð ráð fyrir hlaupara: „Það sem okkur finnst vera rólegt er eiginlega alltaf aðeins of hratt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Rapparinn og stjörnutálgarinn

Lítt þekkt ættartengsl: Rapparinn og stjörnutálgarinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gísli Örn tekst á við nýja áskorun: „Það er eitthvað sem ég hef aldrei gert áður“

Gísli Örn tekst á við nýja áskorun: „Það er eitthvað sem ég hef aldrei gert áður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Örnu Ýrar og Vignis fædd – „Erum yfir okkur ástfangin“

Dóttir Örnu Ýrar og Vignis fædd – „Erum yfir okkur ástfangin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rapparinn Drengur: Erfiðast að grafa bróður minn

Rapparinn Drengur: Erfiðast að grafa bróður minn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þúsundir krefjast þess að Netflix hætti að sýna þessa þætti

Þúsundir krefjast þess að Netflix hætti að sýna þessa þætti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lilja hlaut Blóðdropann 2019: „Svik standa upp úr á sterku ári“

Lilja hlaut Blóðdropann 2019: „Svik standa upp úr á sterku ári“