fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Tvífarar: Tölvugúrúinn og Euro-stjarnan

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. maí 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eflaust hefur mörgum Eurovision-aðdáandanum brugðið við að sjá athafnamanninn Guðjón í OZ flytja lag Norðmanna á stóra sviðinu í Tel Aviv. Í ljós kom að þetta var alls ekki Guðjón heldur norskur tvífari hans.

Guðjón Már Guðjónsson hefur verið meðal þeirra framsæknustu í íslensku viðskiptalífi til margra ára. Árið 1989 stofnaði hann hugbúnaðarfyrirtækið OZ sem seinna fór í útrás. Þá hefur hann einnig komið að stjórn Sýnar, Industria, Maskina, Latabæ og fleiri verkefnum.

Norskur tvífari hans heitir Tom Hugo og er í hljómsveitinni KeiiNO sem söng lagið Spirit in the Sky í Eurovision. Hugo og félagar hefðu unnið keppnina ef dómnefndirnar hefðu ekki þvælst fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: Hafþór spyr hvort hann eigi að fjárfesta í bifreið – Þó hún sé augljóslega alltof lítil fyrir hann

Mynd dagsins: Hafþór spyr hvort hann eigi að fjárfesta í bifreið – Þó hún sé augljóslega alltof lítil fyrir hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Barðist fyrir trommukjuða á Ed Sheeran: „Ég var alveg tilbúin til þess að standa þarna allt kvöldið“

Barðist fyrir trommukjuða á Ed Sheeran: „Ég var alveg tilbúin til þess að standa þarna allt kvöldið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stikluna fyrir jólamyndina í ár – Netverjar með ýmsar kenningar

Sjáðu stikluna fyrir jólamyndina í ár – Netverjar með ýmsar kenningar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svala Björgvins hleypur fyrir vinkonu sína: Berst við sjaldgæfan sjúkdóm á hverjum degi

Svala Björgvins hleypur fyrir vinkonu sína: Berst við sjaldgæfan sjúkdóm á hverjum degi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beggi Smári með nýtt lag um dætur sínar: „Lagið var samið þegar ég var á tónleikaferðalagi og saknaði þeirra“

Beggi Smári með nýtt lag um dætur sínar: „Lagið var samið þegar ég var á tónleikaferðalagi og saknaði þeirra“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Filippseyska kærastan hittir íslensku stórfjölskylduna – Hún bjóst ekki við þessu

Filippseyska kærastan hittir íslensku stórfjölskylduna – Hún bjóst ekki við þessu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Mynd dagsins: Háskólanemar sem ætla sér að falla

Mynd dagsins: Háskólanemar sem ætla sér að falla
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslenskri verslun úthúðað á Facebook – Eigandinn segir fólk móðursjúkt og svarar fyrir sig: „Það sjá allir í gegnum svona þvaður“

Íslenskri verslun úthúðað á Facebook – Eigandinn segir fólk móðursjúkt og svarar fyrir sig: „Það sjá allir í gegnum svona þvaður“