fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Tvífarar: Tölvugúrúinn og Euro-stjarnan

Ritstjórn DV
Föstudaginn 24. maí 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eflaust hefur mörgum Eurovision-aðdáandanum brugðið við að sjá athafnamanninn Guðjón í OZ flytja lag Norðmanna á stóra sviðinu í Tel Aviv. Í ljós kom að þetta var alls ekki Guðjón heldur norskur tvífari hans.

Guðjón Már Guðjónsson hefur verið meðal þeirra framsæknustu í íslensku viðskiptalífi til margra ára. Árið 1989 stofnaði hann hugbúnaðarfyrirtækið OZ sem seinna fór í útrás. Þá hefur hann einnig komið að stjórn Sýnar, Industria, Maskina, Latabæ og fleiri verkefnum.

Norskur tvífari hans heitir Tom Hugo og er í hljómsveitinni KeiiNO sem söng lagið Spirit in the Sky í Eurovision. Hugo og félagar hefðu unnið keppnina ef dómnefndirnar hefðu ekki þvælst fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný Matrix-mynd á leiðinni?

Ný Matrix-mynd á leiðinni?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Alexandra Briem varaborgarfulltrúi fer í andlitsaðgerð í dag: „Farin að hlakka rosalega mikið til“

Alexandra Briem varaborgarfulltrúi fer í andlitsaðgerð í dag: „Farin að hlakka rosalega mikið til“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Illskeytt innflutningsgjöf – Þórunn Antonía nýjasta fórnarlamb lúsmýs

Illskeytt innflutningsgjöf – Þórunn Antonía nýjasta fórnarlamb lúsmýs
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fjölskyldunni brá þegar að Arnar skráði sig í maraþon: „Það var eins og ég væri að fara í fallhlífarstökk án fallhlífar“

Fjölskyldunni brá þegar að Arnar skráði sig í maraþon: „Það var eins og ég væri að fara í fallhlífarstökk án fallhlífar“