fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Húsið úr Eiðinum er eitt draumahúsa BBC

Fókus
Föstudaginn 24. maí 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafsteinshús við Bakkaflöt 1 er talið vera eitt af tíu draumahúsum heims sem byggð voru á síðustu öld að mati Eddie Mullan, pistlahöfunds hjá BBC. Það var Hafsteinn Ingvarsson tannlæknir og Ragnheiður Jónsdóttur myndlistarkona sem byggðu húsið árið 1963 eftir teikningu Högnu Sigurðardóttur arkitekts en hún var jafnframt fyrsta íslenska konan í stétt arkitekta til að teikna hús.

Húsið umrædda er eitt þekktasta verk Högnu en má þess geta að það spilaði stórt hlutverk í Eiðnum eftir Baltasar Kormák frá 2016. Byggingin er hönnuð er í brútalískum byggingarstíl og var einnig valin ein af 100 merkustu byggingum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu í útgáfu alþjóðlegs yfirlitsrits um byggingarlist.

Heildarlista BBC má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Haukur á von á tvíburum: „Nýorðinn miðaldra, of þungur og að verða gráhærður“

Haukur á von á tvíburum: „Nýorðinn miðaldra, of þungur og að verða gráhærður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guardian velur bestu bíómyndir 21. aldarinnar – Ertu sammála þessum lista?

Guardian velur bestu bíómyndir 21. aldarinnar – Ertu sammála þessum lista?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einlægur Corden tók Maher í gegn vegna fitusmánunar: Sjáðu myndbandið

Einlægur Corden tók Maher í gegn vegna fitusmánunar: Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram: „Ég vaknaði með harðsperrur í maganum“

Vikan á Instagram: „Ég vaknaði með harðsperrur í maganum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu myndir af rosalegu glæsihýsi Ólafs Arnalds á Balí

Sjáðu myndir af rosalegu glæsihýsi Ólafs Arnalds á Balí
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“

Ingó Veðurguð sendir frá sér lag sem hann segir að geti orðið umdeilt – „Það er ekki kjaftur á listamannalaunum í Kenya“