fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Baltasar óþekkjanlegur: „Þegar fólk sér mann þá kviknar einhver áhugi“

Fókus
Miðvikudaginn 22. maí 2019 14:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svona lítur Baltasar Breki út í daglegu lífi.

Leikarinn Baltasar Breki Samper hefur landað sínu fyrsta erlenda hlutverki í sjónvarpsþáttunum Chernobyl sem stórfyrirtækið HBO framleiðir. Um er að ræða fimm þátta seríu sem fer í saumana á kjarnorkuslysinu sem átti sér stað í Chernobyl árið 1986.

Baltasar leikur persónuna Ananenko, vísindamann sem mætir á vettvang í kjölfar kjarnorkuslyssins til að koma í veg fyrir frekari hörmungar. Sjá má mynd af leikaranum að neðan þar sem hann er nánast óþekkjanlegur.

Fyrstu tveir þættirnir af Chernobyl hafa nú verið sýndir um heim allan en Baltasar segir að svona stóru verkefni getur fylgt mikill meðbyr.

„Ég man eftir fyrstu seríuna af Ófærð þar sem ég lék ágætlega stórt hlutverk þá kom áhuginn aðallega eftir að öll serían var sýnd. Þegar fólk sér mann þá kviknar einhver áhugi.“ segir Baltasar Breki í samtali við útvarpsþættinum Tala saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Einn kynþokkafyllsti piparsveinn landsins genginn út

Einn kynþokkafyllsti piparsveinn landsins genginn út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi Reykjavíkurdóttir segir þeim til syndanna – „Kannski ætti að ræða það að RVKDTR ráku Trans konu“

Fyrrverandi Reykjavíkurdóttir segir þeim til syndanna – „Kannski ætti að ræða það að RVKDTR ráku Trans konu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tobba og Kalli orðin hjón – Draumabrúðkaup í villu á Ítalíu

Tobba og Kalli orðin hjón – Draumabrúðkaup í villu á Ítalíu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hugleikur Dagsson kveður Ísland: „Allt er miklu betra í útlöndum“

Hugleikur Dagsson kveður Ísland: „Allt er miklu betra í útlöndum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Margir minnast Nonnabita: „Átti ekki séns“

Margir minnast Nonnabita: „Átti ekki séns“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snarpur en skrautlegur glæpaferill Jóns Jónssonar – Búðarhnupl og ofsaakstur

Snarpur en skrautlegur glæpaferill Jóns Jónssonar – Búðarhnupl og ofsaakstur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóra Júlía nakin í París

Dóra Júlía nakin í París
Fókus
Fyrir 4 dögum

Reykjarvíkurdóttur misbýður orðræðan: „Ég hef aldrei upplifað mig jafn valdalausa og niðurlægða“

Reykjarvíkurdóttur misbýður orðræðan: „Ég hef aldrei upplifað mig jafn valdalausa og niðurlægða“