fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Katrín Edda gekk fram á Karl Bretaprins í London: „Með eyrun og allt saman“

Fókus
Mánudaginn 20. maí 2019 16:00

Katrín Edda Þorsteinsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verkfræðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Katrín Edda Þorsteinsdóttir birtir stórskemmtilegt myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hún sést klárlega taka andköf yfir því að hafa gengið framhjá Karli Bretaprins í fríinu sínu í London, en Katrín Edda er búsett í Þýskalandi.

Í fyrrnefndu myndbandi má heyra Katrínu Eddu rugla Karli við syni sína tvo, Vilhjálm og Harry, enda ekki á hverjum degi sem maður hittir kóngafólk á förnum vegi.

„Ókei! Við vorum að labba framhjá Prins Harry, ég er ekkert að grínast í ykkur!! Ah, nei, Prins Harry, Vilhjálmi meina ég. Vá, ég er ekkert að djóka í ykkur, þetta er hann þarna! Vilhjálmur, með eyrun og allt saman,“ skrifar Katrín Edda við myndbandið, en eftir stutta leit á Google fékk hún það staðfest að þetta væri hvorki Vilhjálmur né Harry heldur faðir þeirra, Karl.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan með því að smella á örina hægra megin á myndinni:

 

View this post on Instagram

 

London! 🇬🇧 Hápunktur fyrsta dagsins var klárlega að við löbbuðum mjög svo óviðbúin framhjá Karli Bretaprins og royal sérfræðingurinn sem ég er tók þetta upp á vídjó (swipe right) segjandi „Ókei! Við vorum að labba framhjá Prins Harry, ég er ekkert að grínast í ykkur!! Ah nei, Prins Harry, Vilhjálmi meina ég. Vá, ég er ekkert að djóka í ykkur, þetta er hann þarna! Vilhjálmur, með eyrun og allt saman.“ Hver segir btw Vilhjálmur en ekki William í dag? Og gott hann tók eyrun sín með. 👂 Og svo eftir staðfestingu hjá Google mundi ég að bræðurnir eru Harry og William og pabbi þeirra, þessi með eyrun og allt saman, heitir víst Charles, jú, eða Karl. Og fórum svo á crossfit æfingu í gær þar sem ég missti 55 kg stöng á hausinn minn (ekkert vont, ég er vön höfuðhöggum) og svo er Eurovision í kvöld!! Markus getur ekki beðið. Það er lygi. En ég sagði honum að það að vera í sambandi með Íslendingi þýddi að horfa þyrfti á Eurovision. Öll ár að eilífu. ❤ 🇮🇸 Mikið gaman, mikið fjör. – Long weekend in London! 🇬🇧 Highlight of the first day was definitely when we casually passed prince Charles and being the royal expert I am, I first thought his name was Harry. Then Wilhelm. Then William and then remember that the guy „with the ears“ is actually called Charles. Well done Katrin. 👏👏 👑 And yesterday we went training in a small crossfit box here were I dropped 55 kg barbell on my head (didn’t hurt, I’m fine) and tonight is Eurovision!!! Markus can’t wait. That’s a lie. I told him being in a relationship with an Icelander means watching Eurovision every year for the rest of our lives. 🇮🇸 🎤 🙌🏼 #insicknessandinhealth #london #princewilhelm #royals #nowgonnasearchforlittlearchie #eurovision

A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Elly kveður: Synir Ellyjar fengu undirskrift móður sinnar að gjöf – „Ég er gífurlega þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir því að leika þessa mögnuðu konu“

Elly kveður: Synir Ellyjar fengu undirskrift móður sinnar að gjöf – „Ég er gífurlega þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir því að leika þessa mögnuðu konu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég var orðin virkilega þunglynd og lömuð af kvíða“

„Ég var orðin virkilega þunglynd og lömuð af kvíða“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aron opnar sína fyrstu myndlistarsýningu – „Maður á að fylgja hjartanu í listinni“

Aron opnar sína fyrstu myndlistarsýningu – „Maður á að fylgja hjartanu í listinni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Yfirheyrslan: Sandra Lárusdóttir – „Mér finnst gaman að pikka upp krónur á götunni og safna þeim“

Yfirheyrslan: Sandra Lárusdóttir – „Mér finnst gaman að pikka upp krónur á götunni og safna þeim“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frægustu ljóðskáld Breta heimsækja Ísland

Frægustu ljóðskáld Breta heimsækja Ísland
Fókus
Fyrir 5 dögum

Illuga blöskrar ákveðið atvik á Grímunni: „Meiri ömurlegur dónaskapur var þetta!“

Illuga blöskrar ákveðið atvik á Grímunni: „Meiri ömurlegur dónaskapur var þetta!“