fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Atli Örvarsson margverðlaunaður vestan hafs – Hlaut flest verðlaun allra á frægri hátíð í Beverly Hills

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 17. maí 2019 09:08

Atli að störfum. Mynd: Skjáskot af YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónskáldið Atli Örvarsson hlaut flest verðlaun allra á árlegu BMI Film, TV & Visual Media-verðlaunahátíðinni sem fór fram í gær í Beverly Hills í Bandaríkjunum.

Atli fór heim með fjórar kristalsstyttur fyrir vinnu sína í sjónvarpsþáttunum Chicago P.D., Chicago Med, Chicago Fire og FBI.

Er þetta í 35. sinn sem fyrrnefnd BMI-verðlaun eru haldin, en Atli hefur hlotið ýmiss verðlaun á farsælum ferli.

Atli lærði smíði kvikmyndatónlistar við hinn virta Berklee College of Music og skaraði fram úr. Þessi góðu árangur opnaði dyr í Los Angeles og byrjaði Atli snemma að vinna tónlist í sjónvarpsþáttum. Atli hefur einnig unnið að tónlist fyrir stórmyndir eins og Pirates of the Caribbean-myndirnar, Angels & Demon og Season of the Witch.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram: „Já ég fór á konunglegu veðreiðarkeppnina“

Vikan á Instagram: „Já ég fór á konunglegu veðreiðarkeppnina“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Góð ráð fyrir hlaupara: „Það sem okkur finnst vera rólegt er eiginlega alltaf aðeins of hratt“

Góð ráð fyrir hlaupara: „Það sem okkur finnst vera rólegt er eiginlega alltaf aðeins of hratt“
Fyrir 4 dögum

Skagfirskar rætur Ronalds Reagan – Launsyni komið í fóstur – Kirkjubækur lokaðar

Skagfirskar rætur Ronalds Reagan – Launsyni komið í fóstur – Kirkjubækur lokaðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Örnu Ýrar og Vignis fædd – „Erum yfir okkur ástfangin“

Dóttir Örnu Ýrar og Vignis fædd – „Erum yfir okkur ástfangin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Baltasar efast um að Deeper verði einhvern tímann að veruleika: „Þetta er mjög dapurlegt mál“

Baltasar efast um að Deeper verði einhvern tímann að veruleika: „Þetta er mjög dapurlegt mál“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kanye fær gríðarlega háar upphæðir frá Adidas – Skópörin sem hann hannar seljast á yfir 100.000 krónur

Kanye fær gríðarlega háar upphæðir frá Adidas – Skópörin sem hann hannar seljast á yfir 100.000 krónur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vala Yates: „Ég fór rosalega langa krókaleið, lét drauminn rætast“

Vala Yates: „Ég fór rosalega langa krókaleið, lét drauminn rætast“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þúsundir krefjast þess að Netflix hætti að sýna þessa þætti

Þúsundir krefjast þess að Netflix hætti að sýna þessa þætti