fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Atli Örvarsson margverðlaunaður vestan hafs – Hlaut flest verðlaun allra á frægri hátíð í Beverly Hills

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 17. maí 2019 09:08

Atli að störfum. Mynd: Skjáskot af YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónskáldið Atli Örvarsson hlaut flest verðlaun allra á árlegu BMI Film, TV & Visual Media-verðlaunahátíðinni sem fór fram í gær í Beverly Hills í Bandaríkjunum.

Atli fór heim með fjórar kristalsstyttur fyrir vinnu sína í sjónvarpsþáttunum Chicago P.D., Chicago Med, Chicago Fire og FBI.

Er þetta í 35. sinn sem fyrrnefnd BMI-verðlaun eru haldin, en Atli hefur hlotið ýmiss verðlaun á farsælum ferli.

Atli lærði smíði kvikmyndatónlistar við hinn virta Berklee College of Music og skaraði fram úr. Þessi góðu árangur opnaði dyr í Los Angeles og byrjaði Atli snemma að vinna tónlist í sjónvarpsþáttum. Atli hefur einnig unnið að tónlist fyrir stórmyndir eins og Pirates of the Caribbean-myndirnar, Angels & Demon og Season of the Witch.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar