fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Guðlaugur Þór er ættleiddur: „Ég hefði ekki viljað skipta við neinn“

Fókus
Fimmtudaginn 16. maí 2019 16:00

Guðlaugur Þór Þórðarson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er ættleiddur. Hann er nýjasti gestur Sigmundar Ernis í viðtalsþættinum Mannamáli á Hringbraut í kvöld.

Í þættinum, samkvæmt Hringbraut, greinir Guðlaugur frá því að vera ættleiddur. Þetta er í fyrsta sinn sem hann ræðir um málið á opinberum vettvangi.

Guðlaugur Þór segir að foreldrar hans voru búnir að bíða mjög lengi eftir barni og heldur að hann hefði ekki getað fengið neitt betri umgjörð.

„Það var mikil eftirspurn eftir manni og ég hefði ekki viljað skipta við neinn þegar kemur að uppeldi og umhverfi. Kannski er allt í minningunni í einhverjum rósrauðum bjarma en það var svakalega gaman að alast upp í Borgarnesi,“ segir Guðlaugur Þór.

Hann segir frá því að hafa hitt blóðmóður sína en greinir ekki frá því neitt frekar. Hægt er að lesa nánar um viðtal Guðlaugs Þórs á vef Hringbrautar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

„Við vorum ekki búnir undir frægðina“

„Við vorum ekki búnir undir frægðina“
Fókus
Í gær

Katrín Edda gekk fram á Karl Bretaprins í London: „Með eyrun og allt saman“

Katrín Edda gekk fram á Karl Bretaprins í London: „Með eyrun og allt saman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einar Páll, Kristján og Sísí taka magnaða ábreiðu af Shallow – Sjáðu myndbandið

Einar Páll, Kristján og Sísí taka magnaða ábreiðu af Shallow – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég varð mjög fegin þegar ég sá nýjan dag byrja“

„Ég varð mjög fegin þegar ég sá nýjan dag byrja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta sögðu landsmenn um hin atriðin í Eurovision: „Jæja, talmeinafræðingar, hvað heitir þessi talgalli?“

Þetta sögðu landsmenn um hin atriðin í Eurovision: „Jæja, talmeinafræðingar, hvað heitir þessi talgalli?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Landsmenn misstu sig yfir frábærri frammistöðu Hatara: „Ég er með króníska gæsahúð“

Landsmenn misstu sig yfir frábærri frammistöðu Hatara: „Ég er með króníska gæsahúð“