fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Björgvin gefur undankeppninni falleinkunn en Hatara toppeinkunn: „Stóðu upp úr“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 13:04

Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn ástsæli Björgvin Halldórsson var ekki hrifinn af fyrri hluta undankeppni Eurovision í gærkvöld. Björgvin veit hvað hann syngur  (viljandi orðaleikur) enda söng hann framlag Íslands í keppninni árið 1995. Það lag var af allt öðru tagi en framlag Hatara í ár, en Björgvin söng ballöðuna Núna, sællar minningar. Björgvin er ekki með einstrengingslegan tónlistarsmekk og kann afar vel að meta Hatara. Hvað hins lögn snertir segir hann hins vegar að hvort tveggja hafi vantað lög og söngvara og keppnin hafi heilt yfir verið mikil flatneskja.

Björgvin skrifar á Facebook-síðu sína:

Þá erum við loksins komin í úrslitin sem ber að fagna. Lögin sem kepptu í kvöld voru ekki uppá marga fiska og sýnir mikla flatneskju.Þarna vantaði bæði lög og söngvara verð ég að segja. Hatari var óneitanlega með besta atriðið og stóðu uppúr…og nú skulum við vona að laugardagskvöldði verði okkar #hatriðmunsigra!

Við tökum undir með Björgvin og vonumst eftir góðum úrslitum á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“