fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Björgvin gefur undankeppninni falleinkunn en Hatara toppeinkunn: „Stóðu upp úr“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 13:04

Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn ástsæli Björgvin Halldórsson var ekki hrifinn af fyrri hluta undankeppni Eurovision í gærkvöld. Björgvin veit hvað hann syngur  (viljandi orðaleikur) enda söng hann framlag Íslands í keppninni árið 1995. Það lag var af allt öðru tagi en framlag Hatara í ár, en Björgvin söng ballöðuna Núna, sællar minningar. Björgvin er ekki með einstrengingslegan tónlistarsmekk og kann afar vel að meta Hatara. Hvað hins lögn snertir segir hann hins vegar að hvort tveggja hafi vantað lög og söngvara og keppnin hafi heilt yfir verið mikil flatneskja.

Björgvin skrifar á Facebook-síðu sína:

Þá erum við loksins komin í úrslitin sem ber að fagna. Lögin sem kepptu í kvöld voru ekki uppá marga fiska og sýnir mikla flatneskju.Þarna vantaði bæði lög og söngvara verð ég að segja. Hatari var óneitanlega með besta atriðið og stóðu uppúr…og nú skulum við vona að laugardagskvöldði verði okkar #hatriðmunsigra!

Við tökum undir með Björgvin og vonumst eftir góðum úrslitum á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Lúsmý leikur landann grátt – Svona slærðu á óþægindin

Lúsmý leikur landann grátt – Svona slærðu á óþægindin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórfurðuleg mynd af Guðna vekur athygli – „Þarna var einhver töframaður sem vildi sýna kúnstir sínar“

Stórfurðuleg mynd af Guðna vekur athygli – „Þarna var einhver töframaður sem vildi sýna kúnstir sínar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Konunglegt foreldrafrí

Konunglegt foreldrafrí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gera grín að miðaldra fólki í Facebook hópi: „Þessi Me Too bylting er komin út í ÖFGAR“

Gera grín að miðaldra fólki í Facebook hópi: „Þessi Me Too bylting er komin út í ÖFGAR“