fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Doris Day er látin

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 13. maí 2019 13:36

Doris Day.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Doris Day lést í nótt á heimili sínu í Kaliforníu. Hún var 97 ára að aldri, en aðeins er rúmlega mánuður síðan hún hélt upp á 97 ára afmæli sitt. Associated Press segir frá.

Doris hafði ekki verið áberandi í sviðsljósinu síðustu ár og einbeitti sér frekar að góðgerðarstarfsemi en söng og leiklist. Doris var ein skærasta kvikmyndastjarna heimsins um miðbik síðustu aldar og var tilnefnd til fjölda verðlauna, til dæmis Óskarsverðlauna, sem hún neitaði ávallt að taka við.

Doris fæddist þann 3. apríl árið 1922 í Cincinnati í Ohio í Bandaríkjunum og hét réttu nafni Doris Mary Ann Kappelhoff. Hún byrjaði að syngja sem táningur og fór í fyrstu áheyrnarprufuna hjá Warner Bros árið 1947. Í kjölfarið fylgdu ýmiss hlutverk, en hún er hvað þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Man Who Knew Too Much, Pillow Talk og Move Over, Darling.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar