fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020
Fókus

Íslendingar hylla mæður landsins: „Sakna þín á hverjum einasta degi“

Fókus
Sunnudaginn 12. maí 2019 20:25

Skemmtilegar og fjölbreyttar myndir. Mynd: Samsett mynd - Skjáskot af Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er mæðradagurinn haldinn hátíðlegur og margir sem hafa glatt mæðurnar í lífi sínu. Við á DV ákváðum á kíkja á nokkrar fallegar kveðjur sem hafa fengið mikla athygli á samfélagsmiðlum á þessum yndislega degi.

Margrét Hrafns birti skemmtilegt safn af myndum:

 

View this post on Instagram

 

Happy Mother’s Day ?

A post shared by Margret Raven/ Margret Hrafns (@margreth) on

Alda Karen á móður sinni margt að þakka:

 

View this post on Instagram

 

English below. Takk fyrir að vera besta vinkona mín, sterkasti kletturinn minn, mesti húmoristinn, fyrir að halda mér alltaf á jörðinni, treysta mér fyrir öllu skilyrðislaust og gera mig að þeirri manneskju sem ég er í dag. Alltaf þegar fólk spyr mig hvað sé leyndarmálið á bakvið árangurinn minn að þà segi ég alltaf “Mamma”. Til hamingju með mæðradaginn besta mamma í öllum heiminum. Sakna þín á hverjum einasta degi og hlakka til að sjá þig í sumar! ❤️❤️ ——- Thank you for being my best friend, for being my rock, the funniest person I know, for always keeping me grounded and humble, for trusting me unconditionally and making me the person that I am today. Everytime when people ask me what’s the secret to my success I always reply “My Mom”. Happy Mother’s day to the best mom in the world. I miss you everyday and can’t wait to see you this summer! ❤️❤️

A post shared by Alda Karen (@aldakarenh) on

Elísabet Gunnars og lífsins lukka:

 

View this post on Instagram

 

Ó sú lífsins lukka að fá að bera titilinn, MAMMA ♥️ Ég er ekki fullkomin mamma en ég geri mitt besta og reyni að leiðbeina rétt. Ég horfi upp til mömmu minnar, stjúpmömmu minnar og tengdamömmu minnar og tek það besta í þeirra uppeldi og nýti í mínu. Það er samt svo mikilvægt að minna sig á það að í uppeldi er enginn ein rétt leið og þú veist alltaf best hvað hentar þínu barni. Pössum okkur til dæmis á því að bera okkur ekki saman við aðrar mömmur á samfélagsmiðlum. Þó að börnin séu alltaf hrein og fín og prúð og góð á skjánum þá er það ekki raunin, alla daga, öllum stundum í daglega amstrinu. Meira á @trendnetis (Link in bio)

A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) on

Andrea Röfn birti æðislega mynd:

 

View this post on Instagram

 

Besta hlutverk í heimi er að vera mamma þín, elsku Röfnin mín❤️ Til hamingju með daginn mæður❤️

A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on

Eva Ruza hlóð í þessa óborganlegu mynd:

Linda Pé elskar að vera mamma:

Salka Sól vitnaði í lag með Spice Girls:

 

View this post on Instagram

 

Mama I love you!

A post shared by ?S A L K A ? S Ó L ? (@salkaeyfeld) on

Guðrún Veiga birti þessa skemmtilegu mynd:

Hanna Rún birti myndaseríu af sér og syninum:

Berglind Festival birti gamla mynd af sér og múttu:

 

View this post on Instagram

 

happy mother’s day mammasin ?

A post shared by ʙᴇʀɢʟɪɴᴅ ᴘᴇᴛᴜʀsᴅᴏᴛᴛɪʀ (@berglindfestival) on

Greta Salóme segir mömmu sína vera ofurhetju:

 

View this post on Instagram

 

Who’s your superhero? ‍♀️ Mine is most definitely my mom! ——— My mom is the kind of person who puts other people first and has the presence that just makes people feel loved and safe. ——— I still turn to my mom for advice and so do so many other people. She has dedicated her life to helping people, no matter what the problem is. I get stopped so many times by her current and former students singing her praises and the phone in my parents’ house never stops from people calling her, asking her for advice ? ——— My mom is the most compassionate, loving person I know and somehow she gets prettier and fiercer as the years go by ——— Mom I hope to be like you when I “grow up”….. Skotta ? #mothersday #superhero #mymom

A post shared by GRETA SALÓME (@gretasalome) on

Eva Laufey birti mynd af fæðingardeildinni:

Og Binni Love deildi dásamlegri mynd:

 

View this post on Instagram

 

Til hamingju með daginn @kristinpeturs þú ert besta mamma í heimi ?

A post shared by Brynjólfur Löve Mogensson (@binnilove) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Stjörnuspá vikunnar – Vó, nú er góður tími til að hringja í Tvíbura

Stjörnuspá vikunnar – Vó, nú er góður tími til að hringja í Tvíbura
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sif Sigmars eignast þriðja barnið: „Drengurinn hefur hlotið nafnið Útgjaldaliður nr. 3“

Sif Sigmars eignast þriðja barnið: „Drengurinn hefur hlotið nafnið Útgjaldaliður nr. 3“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vonarstjörnur Íslands í kvikmyndum og sjónvarpi

Vonarstjörnur Íslands í kvikmyndum og sjónvarpi
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona færðu mest fyrir peninginn á pöbbaröltinu í borginni – Bjór á 600 krónur

Svona færðu mest fyrir peninginn á pöbbaröltinu í borginni – Bjór á 600 krónur