fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Vestfirsk náttúra og hommaklám í eina sæng – Sjáið myndirnar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 9. apríl 2019 10:10

Portis Wasp er hugmyndaríkur og fékk innblástur á Íslandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skoski listamaðurinn Portis Wasp er þekktur fyrir að blanda saman mismunandi miðlum í list sinni og hefur meðal annars unnið fyrir tískurisa á borð við Diesel og Moschino og tímaritin Harper‘s Bazaar, i-D og Vogue.

Portis stundar það að taka frægar myndir úr dægurmenningu og setja þær í framandi aðstæður, bæðir í hreyfi- og stillimyndum, en nýjasta verkefni hans er einstaklega áhugavert fyrir okkur Íslendinga. Verkefnið, sem heitir Fucking With Nature, eða Hamast í náttúrunni, er fólgið í því að blanda myndum úr hommaklámi saman við íslenska náttúru.

Klettar og kynlíf.

Portis ferðaðist nýverið til Vestfjarða og tók alls kyns náttúrulífsmyndir. Nú hefur hann klippt fáklædda karlmenn í munúðarfullum stellingum saman við mosa, grjót og vatn og nær íslenska náttúran að hylja það allra heilagasta.

Gælt við mosa.

Hægt er að skoða fleiri verk eftir Portis á Instagram-síðu hans.

Þetta er samklippt mynd.
Allt fram streymir endalaust.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“

Samfélagsmiðlastjarna látin aðeins 36 ára – „Ég botna ekki í neinu lengur en við munum fá meiri upplýsingar á næstu dögum“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“

Tinna er líklega búin að finna móður sína – „Ég þarf að vera tilbúin til að fara út til þegar kallið kemur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar