fbpx
Þriðjudagur 11.ágúst 2020
Fókus

Læknar vara við nýjasta samfélagsmiðlatrendinu: Það sem foreldrar og börn þurfa að vita

Fókus
Mánudaginn 29. apríl 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðustu ár hafa verið alls konar trend á samfélagsmiðlum sem eru hreint hættuleg. Eins og „tide pod challange“, þar sem fólk átti að reyna að borða þvottatöflur. Sem að sjálfsögðu eru eitraðar og enginn ætti að innbyrða.

Nýjasta trendið er „shell on challange“, eða „skelin á áskorun.“ Það virðist sem þessi áskorun sé búin að taka yfir Internetið og eru það aðallega unglingar sem taka þátt. Hér er allt sem þú þarft að vita.

Áskorunin snýst í stuttu máli með að borða hluti með „skelinni.“ Sem sagt mat sem er enn inn í einhverju, eins og banana með hýði og súkkulaðistykki í plastumbúðum.

Þetta trend er vinsælast á Snapchat og eru unglingar að taka myndbönd af sér borða hina ýmsu hluti enn í umbúðum eða hýði og taka það upp.

Í mörgum tilfellum er þetta ekki lífshættulegt, þar sem það er ekki hættulegt að borða hýði af banana eða appelsínu. En vandamálið er ónáttúrulegu umbúðirnar, eins og plastumbúðir. Það er erfitt fyrir líkamann að melta það og getur haft langtímaáhrif á líkama þinn. Þú getur einnig kafnað á hlutum sem líkamanum er ekki ætlað að melta segir Dr Darnelle Stabel við WXYZ-TV Detroit.. Hún bendir einnig á að unglingarnir þvo líklegast sjaldan ávextina fyrst áður en þeir borða hýðið, sem er skítugt af sýklum og skordýraeitri.

Dr Darnelle hvetur foreldra til að fylgjast með samfélagsmiðlum barnanna sinna og fylgjast einnig með því hvað er að trenda á samfélagsmiðlum að hverju sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 4 dögum

Nítján ára íslensk kona græddi 720 þúsund krónur á þremur vikum á OnlyFans

Nítján ára íslensk kona græddi 720 þúsund krónur á þremur vikum á OnlyFans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hrafnhildur Gunnars: Áður fyrr óhugsandi að tvær lesbíur og tveir hommar myndu eignast barn saman

Hrafnhildur Gunnars: Áður fyrr óhugsandi að tvær lesbíur og tveir hommar myndu eignast barn saman
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bríet komin með kærasta – Nældi sér í gítarleikara Kaleo

Bríet komin með kærasta – Nældi sér í gítarleikara Kaleo
Fókus
Fyrir 6 dögum

Óttaðist að enda sem versta martröð súkkulaðinuddarans

Óttaðist að enda sem versta martröð súkkulaðinuddarans
Fókus
Fyrir 1 viku

Drífa Snædal: Hrægammarnir reyna að endurskipuleggja auðinn

Drífa Snædal: Hrægammarnir reyna að endurskipuleggja auðinn
Fókus
Fyrir 1 viku

Riley Keough heiðrar minningu bróður síns með húðflúri

Riley Keough heiðrar minningu bróður síns með húðflúri