fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Húsið þar sem ástin dó falt fyrir rúmar 700 milljónir

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 09:30

Mel B og húsið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kryddpían Melanie Brown, oftast kölluð Mel B, hefur sett glæsihýsi sitt í Hollywood aftur á sölu og biður nú um 5,9 milljónir dollara fyrir slotið, eða rúmar sjö hundruð milljónir króna.

Arinn og hugguleg stofa.

Melanie keypti húsið með fyrrverandi eiginmanni sínum, Stephen Belafonte, árið 2014. Þau tóku húsið allt í gegn árið 2016 og settu það fyrst á sölu árið 2017 í kjölfar skilnaðar. Þá vildu þau níu milljónir dollara fyrir húsið, eða rúman milljarð króna.

Smekklegt.

Húsið er glæsilegt í alla staði og búið sundlaug, stórum garði og eldhúsi undir berum himni. Þá er góð lofthæð og hægt að fjarstýra öllu húsinu – allt frá tónlist til öryggiskerfis.

Allt nýtt.
Stílhreint.
Rúmgóður líkamsræktarsalur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sextán ára að gefa út tónlist: „Fólk veit ekkert hvernig ég er í alvörunni“

Sextán ára að gefa út tónlist: „Fólk veit ekkert hvernig ég er í alvörunni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

DV leikur sér að heitasta filternum á Snapchat – Sjáið myndirnar

DV leikur sér að heitasta filternum á Snapchat – Sjáið myndirnar