fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Tekjublað 2019  Sjá allt

Fókus

Ein hún situr og saumar – 80 ára alþýðukona sýnir 80 verk: Gobelínið skemmtilegast

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 19:32

Elsa Pálsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elsa Pálsdóttir er 80 ára alþýðukona sem hefur í gegnum árin framleitt óhemju af allskonar saumaskap.  Elsa býr í þjónustuíbúð að Lönguhlíð 3 og þegar forstöðukonan sá afrakstur hennar varð hún svo heilluð að hún óskaði eftir að fá að halda einkasýningu með verkum Elsu. Handverkssýningin verður opin til 28. apríl.

 

Góbelínið er skemmtilegast að sögn Elsu

„Ég hef yfirleitt verið ein að sauma þetta svona að mestu leyti. Ég er alltaf með eitthvað á milli handanna, en misjafnt hvað það er,“ segir Elsa. Hún er 80 ára gömul og fyrir skemmtilega tilviljun kom á daginn að verkin á sýningunni eru einmitt 80 talsins.

Aðspurð hvað sé skemmtilegast að sauma svarar Elsa:

„Mér finnst eiginlega meira gaman sauma gobelín heldur en krosssaum. Það eru rauðu myndirnar, árstíðirnar. Það er góbelín. Það finnst mér skemmtilegast.“

„Þú veist það að góbelín er afskaplega dýr vinna. Það var svo mikið saumað í góbelín í gamla daga á miðöldum og þetta þótti óskaplega dýrt og mikið handverk. Krosssaumurinn er mikið auðveldari“

„Nú er ég að sauma kvöldmáltíðina. Síðustu kvöldmáltíðina. Og mála í póstulín, ég hef líkamjög gaman af því.“

Tignarlegar ballerínur
Þetta hlýtur að hafa verið erfitt
Sniðugt fyrir baðherbergi
Þessi er gerð með silkiborðum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fatlaðir upp á punt
Fókus
Í gær

Hleypur með ólæknandi krabbamein

Hleypur með ólæknandi krabbamein
Fókus
Í gær

Donna var sagt að hann ætti þrjá mánuði ólifaða – Var 55 kíló og sjónin var að hverfa

Donna var sagt að hann ætti þrjá mánuði ólifaða – Var 55 kíló og sjónin var að hverfa
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndband: Fór í klippingu í fyrsta skipti í fimmtán ár

Sjáðu myndband: Fór í klippingu í fyrsta skipti í fimmtán ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona býr landsliðsmarkvörður Íslands – Sjáðu myndirnar

Svona býr landsliðsmarkvörður Íslands – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikið sprell í brúðkaupi Sollu og Ella – Í kjól frá Aftur og Bríet tók lagið

Mikið sprell í brúðkaupi Sollu og Ella – Í kjól frá Aftur og Bríet tók lagið
Fókus
Fyrir 4 dögum

7 merki um að einhver sé að ljúga

7 merki um að einhver sé að ljúga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Barðist fyrir trommukjuða á Ed Sheeran: „Ég var alveg tilbúin til þess að standa þarna allt kvöldið“

Barðist fyrir trommukjuða á Ed Sheeran: „Ég var alveg tilbúin til þess að standa þarna allt kvöldið“
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Við náðum loksins að losa Frikka frá þungum samningum við Bó“

„Við náðum loksins að losa Frikka frá þungum samningum við Bó“