fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Rakaði skeggið í fyrsta sinn í sjö ár

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 19:00

Allt annar maður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Jason Momoa, sem er hvað þekktastur úr Game of Thrones og Aquaman, er búinn að raka af sér skeggið og er algjörlega skegglaus. Það hefur ekki gerst síðan árið 2012, en í myndbandi á YouTube segir hann frá ástæðunni á bak við raksturinn.

Jason segist hafa rakað af sér skeggið til að vekja athygli á plastnotkun mannanna sem er „að drepa plánetuna“. Með þessu vill hann hvetja framleiðendur til að nota álpakkningar í staðinn fyrir plastið, en myndbandið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Hafdís varð ófrísk 17 ára og hélt lífið ónýtt – „Mamma hélt að einhver hefði dáið“

Hafdís varð ófrísk 17 ára og hélt lífið ónýtt – „Mamma hélt að einhver hefði dáið“
Fókus
Í gær

Tvífarar: Tölvugúrúinn og Euro-stjarnan

Tvífarar: Tölvugúrúinn og Euro-stjarnan
Fókus
Í gær

Kvartað undan leyfislausum flúrurum í Reykjavík – Ellý Ármanns auglýsir grimmt á samfélagsmiðlum

Kvartað undan leyfislausum flúrurum í Reykjavík – Ellý Ármanns auglýsir grimmt á samfélagsmiðlum
Fókus
Í gær

Ekki missa af Birgi Hákoni í DV sjónvarpi kl. 13.00:Glóðheit plata á leiðinni

Ekki missa af Birgi Hákoni í DV sjónvarpi kl. 13.00:Glóðheit plata á leiðinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dulin merking á bol Ross í Friends – Aðdáendur trúa vart eigin augum

Dulin merking á bol Ross í Friends – Aðdáendur trúa vart eigin augum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svala Björgvins lýsir ástarlífinu: „Aldrei verið handtekin – ekki nema bara í kynlífi“

Svala Björgvins lýsir ástarlífinu: „Aldrei verið handtekin – ekki nema bara í kynlífi“