fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 18. apríl 2019 15:57

Indverska prinsessan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir hafa tekið eftir spilaði spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon lag eftir Leoncie í þætti sínum í vikunni. Brotið úr þættinum hefur vakið mikla lukku meðal Íslendinga, enda indverska prinsessan fyrir löngu orðin landsþekkt.

Sjá einnig: Leoncie orðin heimsfræg – Jimmy Fallon sprakk úr hlátri – Sjáið myndbandið.

Leoncie sjálf deilir myndbandinu á veggnum sínum á Facebook og er himinlifandi.

„Þetta er frábært! Ég er stórkostlegur lagasmiður og tónlistarmaður,“ skrifar Leoncie og vekur upp spenning fyrir nýju lagi sem hún frumflytur bráðum.

„Bráðum eigum við Melania eftir að skemmta okkur vel yfir nýja Trump-laginu mínu!“

Þá segir Leoncie að fyrrnefndur Jimmy Fallon hafi reynt að fá hana í þáttinn.

„Fallon vildi fá mig í þáttinn en ég vildi sex stafa tölu til að mæta. Ég er ekki ódýr!“

Skjáskot af Facebook-síðu Leoncie.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Einar Páll, Kristján og Sísí taka magnaða ábreiðu af Shallow – Sjáðu myndbandið

Einar Páll, Kristján og Sísí taka magnaða ábreiðu af Shallow – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég varð mjög fegin þegar ég sá nýjan dag byrja“

„Ég varð mjög fegin þegar ég sá nýjan dag byrja“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“

Stórkostleg mismæli Gísla Marteins í beinni: „Óvænti brandari kvöldsins“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frægir dressa sig upp í Hataraklæðnaði: „Hatrið mun sigra“

Frægir dressa sig upp í Hataraklæðnaði: „Hatrið mun sigra“