fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Vinsælustu myndir íslenskra áhrifavalda á Instagram árið 2019

Fókus
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskir áhrifavöldum fer fjölgandi og er Instagram þeirra helsti vettvangur. DV ákvað að skoða hvaða myndir hafa slegið í gegn og deila vinsælustu myndunum með lesendum. Myndir þar sem um gjafaleiki var að ræða voru ekki með.

Tanja Ýr fór til Marokkó og fékk 1967 like.

 

View this post on Instagram

 

Dream wedding location ? Vlogið frá Morocco var að koma inn á Youtube! Ooog it’s a long one ? – #morocco

A post shared by Tanja Ýr ? (@tanjayra) on

Sunneva sýndi sixpakkið og fékk 6105 likes

 

View this post on Instagram

 

Constantly challenging myself ? you get what you give?? – #worldclassiceland #nike #nikeisland

A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir? (@sunnevaeinarss) on

Dóttir Guðrúnar Veigu fékk 2769 like.

 

View this post on Instagram

 

Það þarf engin orð. Svo stór karakter í vel mjúkum umbúðum. ?: @hakonseljan

A post shared by Guðrún Veiga (@gveiga85) on

Dóttir Sólrúnar Diego klæddi sig upp sem Lína Langsokkur og sópaði til sín 7713 like.

 

View this post on Instagram

 

Maísól Langsokkur ❤️

A post shared by Sólrún Diego (@solrundiego) on

Camilla Rut fagnaði afmæli Sólrúnar Diego og fékk 2561 like.

 

View this post on Instagram

 

Þegar konan þín á afmæli ?

A post shared by CAMY (@camillarut) on

Lína Birgitta fór til Dubai og fékk 909 like.

 

View this post on Instagram

 

Túttífrúttí ?? #dubai #fivepalm

A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on

Birgitta Líf sólaði sig í Miami og fékk 1721 like.

 

View this post on Instagram

 

Ring ring… MIAMI calling ??????? #noccosummer

A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on

Binni Löve deildi mynd af sér með ástinni og fékk 1841 like.

 

View this post on Instagram

 

Me & my valentine ?

A post shared by Brynjólfur Löve Mogensson (@binnilove) on

Aron hermdi eftir Sunnevu og uppskar 5116 like.

 

View this post on Instagram

 

Who wore it better?

A post shared by Aron Már Ólafsson (@aronmola) on

Margrét Gnarr deildi sláandi fyrir-og-eftir mynd og fékk 5291 like.

Manuela Ósk sagði fylgjendum sínum að líka við myndina eða hún myndi gera þeim mein, og fékk 2455 like.

 

View this post on Instagram

 

Like this or I will cut you ??

A post shared by M A N U (@manuelaosk) on

Thelma Guðmunds þakkaði fyrir dásamlegt ár og fékk 1010 like.

 

View this post on Instagram

 

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir dásamlegt ár sem var að líða elsku þið? Èg tók mér algjört frí frá samfélagsmiðlum yfir hátíðarnar, sem var ótrúlega gott og eitthvað sem ég þurfti á að halda! Ég mæli algjörlega með annað slagið?? —————————————————————————— Ég vona að þið séuð búin að hafa það yndislegt yfir hátíðarnar❤️ Ég hlakka ótrúlega til ársins 2019 og ætla ég að vera með raunhæf markmið og kröfur á sjálfan mig og vona svo sannarlega að það verði líka þannig hjá ykkur! Maður á það til á þessum tíma að ætla tækla allt og “sigra” árið fyrstu mánuðina…en árið eru heilir 12 mánuðir, svo nægur tími?? Mig langar þess vegna að hvetja ykkur að fara inn í nýja árið með þolinmæði, raunsæi og fókus á að setja ykkur sjálf í fyrsta sæti❤️ —————————————————————————— Hlakka til að deila komandi tímum með ykkur á nýju ári? Takk þið fyrir að vera alltaf minn helsti stuðningur og ástæðan af hverju ég fæ að gera það sem ég elska og geri í dag❤️

A post shared by ᵀᴴᴱᴸᴹᴬ ᴳᵁᴰᴹᵁᴺᴰˢᴱᴺ (@thelmagudmunds) on

Fanney Dóra deildi kynþokkafullri mynd með mikilvægum skilaboðum og fékk 1641 like.

Fatalína Fanneyjar Ingvars fór í sölu og fékk hún 1491 like.

Erna var með mikilvæg skilaboð og fékk 1843 like.

 

View this post on Instagram

 

Shit……? Núna eru auglýsingarnar fyrir komandi sumar ROSALEGAR. Agressívar & bilaðslega niðrandi. “Sumarið er að koma, tími til að “skafa” vel af fyrir ströndina” “Viltu komast í bikiní form lífs þíns á aðeins 4vikum!?” “FITUbrennsla, losaðu þig við keppina” “Sundlaugabakkinn bíður” “MegrunarKúrinn sem færir þig nær hamingjunni” Þau gætu allt eins sagt : “Hey þú feita ógeð, drullastu til þess að grenna þig og kaupa vörurnar okkar og þjónustu. Öðruvísi verður þú feit/ur og vansæl/ll að eilífu, afsakanir eða árangur? Þitt er valið auminginn þinn” Nei sko raunverulega. Afsakið orðbragðið….en þetta er raunveruleikinn. Orðin eru bara aðeins betur valin, en hafa sömu afleiðingar fyrir sál & huga. Èg vildi sjá hvað èg kæmist langt með að breyta myndinni. Breyta henni þannig að èg væri í “ásættanlegu” formi fyrir samfèlagið, sundlaugabakkan, bikiníið, ströndina, sumarið og allt það….. Shit…..já èg gerði þetta með það í huga að èg væri að sýna ykkur mátt tölvuforrita. Var rosalega anægð með myndina óbreytta…….þar til èg setti þær saman. Þá triggeraðist eitthvað í hausnum á mér. Èg fór að horfa á myndina af mèr ( sem èg var svo anægð með ) með öðrum augum. Það er ekkert skrítið að hausinn sè fljótur að ruglast. Við erum KOK-mötuð af óraunhæfum kröfum á líkama okkar. ÚT UM ALLT. Alllt !!!!!!!! Með þessu er ég EKKI að gera lítið úr líkama eins og er á seinni myndinni. Aldrei. Allir hafa sitt rými. Allir eru fallegir eins og þeir eru. Þessi líkamssmánun og peningaplokk er þreyttasta dæmið. Það eru allir komnir með NÓG. Það er hægt að auglýsa án þess að smána og niðurlægja fólk svo það kaupi. Þetta niðurbrot er gjörsamlega non stop. Og það sem er steiktasta við þetta allt að á bakvið þessi fyrirtæki sitja manneskjur, manneskjur sem raunverulega hafa það á samviskunni að koma svona fram við samferðafólk sitt á þessari jörð. Sorry……..en þetta er bara komið GOTT. Langt síðan. VIÐ ERUM ÖLL FULLKOMLEGA HÆF FYRIR SUMARIÐ, STRÖNDINA, BIKINÍIÐ, SUNDLAUGABAKKAN. Látum ekki mata okkur á þessu BULLI áfram ??

A post shared by ᴱ ᴿ ᴺ ᵁ ᴸ ᴬ ᴺ ᴰ (@ernuland) on

Rúrik vildi að sólin snúi aftur og fékk 220,365 like.

 

View this post on Instagram

 

Bring back the sun!

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on

Eva Ruza deildi fermingarmynd og fékk 1281 like.

 

View this post on Instagram

 

Árið er 1997. •Ég: ,,Mamma, mig langar fermast með topp.“ Mamma klippti ,,topp“ á mig…. sem lak niður eins og skökk strá. . •Ég: ,,Mamma, getum við spreyjað skóna bláa?“ (Don’t ask me why, þeir voru hvítir) Mamma sótti spreyið og spreyjaði. . •Ég við hárgreiðslukonuna : ,, Snúð on top, perlubönd, blá pípurör sem þú vefur um allan snúðinn….og hvíta spennu sem heldur engu.“ . •Ég hjá ljósmyndaranum að hugsa : ,,Afhverju hefur @eskimo_model aldrei samband við mig? Ég er að negla þessa töku. (Inspired by Raggi Bjarna) . Eva Ruža gekk útí daginn, feeling like #beyonce , fierce and fabjúlöss. #misskilningur #thereishope . . . . . . #ferming#fashion#lookinggood#instagrammodel#model#fashionmodel#supermodel

A post shared by ? Eva Ruza? (@evaruza) on

Bára Beauty var spennt fyrir 2019 og fékk 3997 like.

Katrín Kristinsdóttir fór að djamma með hagfræðingum og fékk 1052 like.

 

View this post on Instagram

 

Hagfræðingar djamma í kvöld ?

A post shared by KATRÍN KRISTINSDÓTTIR (@katrinkristinsdottir) on

Andrea Röfn eignaðist dóttur og fékk 3464 like.

Jóhanna Helga var ánægð með nærfötin og fékk 1724 like.

 

View this post on Instagram

 

love the #loungeunderwear ? #reykjavik

A post shared by JÓHANNA HELGA JENSDÓTTIR ✨ (@johannahelga9) on

Arna Ýr var gengin 30 vikur og fékk 4131 like.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Helsta ráð eftirsóttu karlkyns klámstjörnunnar

Helsta ráð eftirsóttu karlkyns klámstjörnunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einkaþjálfari tekinn á teppið fyrir framkomu sína – Birti sjálf myndbandið sem kom upp um hana

Einkaþjálfari tekinn á teppið fyrir framkomu sína – Birti sjálf myndbandið sem kom upp um hana