fbpx
Laugardagur 20.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Ása Ninna selur eina smörtustu íbúð í Reykjavík – Myndir

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 16. apríl 2019 09:30

Ása selur íbúðina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tískudrottningin Ása Ninna Pétursdóttir hefur sett íbúð sína við Sólvallagötu 74 í Reykjavík á sölu.

Björt og falleg.

Um er að ræða rétt rúmlega hundrað fermetra eign sem Ása er búin að gera upp frá A til Ö, en framkvæmdirnar hafa verið vel skrásettar á bloggsíðunni Trendnet.

Hér er gott að vera.

Íbúðin er búin tveimur svefnherbergjum og tveimur stofum, en ásett verð er tæplega fimmtíu milljónir króna.

Svart er áberandi í eldhúsinu.

Ása er af mörgum talin ein smartasta kona Íslands, en hún er fyrrverandi eigandi GK Reykjavík og fatahönnuður.

Vel skipulagt í alla staði.
Kósí svefnherbergi.
Ása er mikil smekkkona.
Vel heppnaðar breytingar.
Glæsileg íbúð.
Hér má sjá Ásu hægra megin en vinstra megin er Bryndís Alexandersdóttir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Disney í öngum sínum yfir stóra Avengers lekanum – Aðdáendur flýja samfélagsmiðla

Disney í öngum sínum yfir stóra Avengers lekanum – Aðdáendur flýja samfélagsmiðla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr reynir ýmislegt til að lina þjáningarnar: „Svæsnustu köstin lýsa sér alveg eins og heilablóðfall“

Jón Gnarr reynir ýmislegt til að lina þjáningarnar: „Svæsnustu köstin lýsa sér alveg eins og heilablóðfall“