fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

„Ég er spennt að finna mitt Game of Thrones einn daginn“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 15. apríl 2019 08:39

Chrissy er mjög hrein og bein.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Chrissy Teigen segist öfunda aðdáendur sjónvarpsþáttanna Game of Thrones, en fyrsti þáttur í lokaseríunni var frumsýndur í nótt.

„Þið elskið virkilega Game of Thrones. Sem er frábært. Það er stórkostlegt að elska hluti,“ segir Chrissy og bætir við að hún hafi hvorki skilið upp né niður þegar að þátturinn fór í loftið í nótt.

„Ég hélt í alvörunni að þetta væri síðasti þátturinn eða eitthvað. Ég hef aldrei séð mannfólk svo spennt allt saman. Ég samgleðst ykkur virkilega. Ég er spennt að finna mitt Game of Thrones einn daginn.“

Í öðru tísti segist hún aldrei hafa átt þátt sem hún fylgdist með af svo mikilli ástríðu.

„Homeland og Handmaid’s [Tale] eru þeir þætti sem komast næst Game of Thrones. Ég verð mjög spennt yfir þeim (fyrir utan allt á Bravo auðvitað).“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi
Fókus
Í gær

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mótmælir innantómum sjálfsmyndum með því að „deyja“ við fræg kennileiti – Ísland meðal áfangastaða

Mótmælir innantómum sjálfsmyndum með því að „deyja“ við fræg kennileiti – Ísland meðal áfangastaða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er Karítas Harpa að horfa á?

Hvað er Karítas Harpa að horfa á?