fbpx
Laugardagur 19.september 2020
Fókus

Bjargvættur Breiðholts snýr aftur: „Hvar væri Breiðholtið án þín???“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 15. apríl 2019 16:00

Jóhann er sniðugur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðhyltingurinn Jóhann Sveinsson gengur undir ýmsum nöfnum í hverfinu sínu, þar á meðal bjargvættur og hverfishetja. Jóhann hefur nefnilega verið duglegur við það upp á síðkastið að gleðja íbúa Breiðholtsins og gera hverfið betra á ýmsa vegu.

Við á DV sögðu frá því þegar hann bauð gestum og gangandi upp á hressingu, en nýjasta uppátæki hans er að segja skemmdarvörgum stríð á hendur.

„Gamli skólinn segir skemmdarverkum stríð á hendur. Það syrgir mig að hugsa til allra strangheiðarlegu iðnaðarmannanna sem löggðu sitt af mörkum við að reisa Breiðholtið okkar frá grunni, og að vinna þeirra sé eyðilöggð með veggjakroti,“ skrifar Jóhann á Instagram við mynd af sér að mála yfir veggjakrot.

„Næstu daga og vikur er ekki ólíklegt að þið sjáið mig brosandi út að eyrum í hverfinu með málningarrúllunna á lofti. Hugsum líka um umhverfið. Góðar stundir kæru nágrannar!“

Fjölmargir Breiðhyltingar hafa deilt færslu Jóhanns í sögu sinni og eru hæstánægðir með þessa iðju hans. Þá skrifa einhverjir athugasemdir við mynd hans á Instagram.

„Fallegt og óeigingjarnt framtak frá þér góði maður og verndari Breiðholtsins,“ skrifar einn fylgjandi og annar bætir við: „Hvar væri breiðholtið án þín???“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Skammar Solskjær
Fókus
Í gær

Skoðun móður um að það sé ofbeldi að kitla börn skiptir fólki í fylkingar

Skoðun móður um að það sé ofbeldi að kitla börn skiptir fólki í fylkingar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þumalfingurinn getur sagt ýmislegt um persónuleikann þinn

Þumalfingurinn getur sagt ýmislegt um persónuleikann þinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skemmtilegar myndir af hávöxnu fólki og lágvöxnum vinum þeirra

Skemmtilegar myndir af hávöxnu fólki og lágvöxnum vinum þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Taktu prófið – Hversu vel þekkir þú stóra Hótel-Sögu málið?

Taktu prófið – Hversu vel þekkir þú stóra Hótel-Sögu málið?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigurbjörn glímir við krabbamein og fékk nýjar fréttir í dag – „Takk fyrir að standa með mér, kæru vinir“

Sigurbjörn glímir við krabbamein og fékk nýjar fréttir í dag – „Takk fyrir að standa með mér, kæru vinir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi ósáttur – „Þeir þykjast vera ég og senda stelpum og konum skilaboð“

Bubbi ósáttur – „Þeir þykjast vera ég og senda stelpum og konum skilaboð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjákonan varð ólétt eftir mig

Hjákonan varð ólétt eftir mig
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna klæðist Elísabet Bretadrottning alltaf einum skærum lit

Þess vegna klæðist Elísabet Bretadrottning alltaf einum skærum lit