fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

David Beckham stríðir Victoriu – Háu hælarnir þvælast fyrir henni – Sjáið myndbandið

Fókus
Sunnudaginn 14. apríl 2019 17:14

Greyið Victoria.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham ákvað að taka upp vandræði eiginkonu sinnar, Victoriu Beckham, þegar hún burðaðist með risastóran poka af appelsínum og annan minni af mangó, og nú er myndbandið komið á netið.

Í myndbandinu heyrist hve erfitt David finnst að springa ekki úr hlátri, en þau Victoria eru annálaðir spéfuglar og halda upp á tuttugu ára brúðkaupsafmæli sitt í sumar.

David sem sagt kemur eiginkonu sinni ekki til hjálpar, eins og sést í myndbandinu, ekki einu sinni þegar hún missir mangó á götuna.

Myndbandið er tekið upp í Los Angeles, en hjónin eru þar í heimsókn með börnunum sínum Romeo, sextán ára, Cruz, fjórtán ára og Harper, sjö ára. Elsti sonurinn, Brooklyn, tuttugu ára, er á tónlistarhátíðinni Coachella með kærustunni sinni, Hana Cross.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“