fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Uppistandari fékk hjartaáfall og dó í miðri sýningu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 12. apríl 2019 15:00

Þvílíkur harmleikur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski uppistandarinn Ian Cognito er látinn. Hann tróð upp á barnum Atic í Bicester á Englandi á fimmtudagskvöld og fékk hjartaáfall á sviðinu.

Samkvæmt frétt BBC sat Ian á stól þegar hann fékk hjartaáfallið, en aðdáendur höfðu ekki hugmynd um að eitthvað væri raunverulega að og töldu að þetta væri hluti af atriðinu. Kallað var á sjúkrabíl og Ian úrskurðaður látinn á staðnum.

„Við héldum að þetta væri partur af sýningunni,“ segir John Ostojak, einn áhorfandi, í samtali við BBC og bætir við að það hafi verið óhugnaleg tilhugsun eftir á að horfa á mann deyja.

„Okkur var flökurt þegar við komum út. Við bara sátum þarna í fimm mínútur að horfa á hann og hlæja að honum.“

John segir enn fremur að Ian hafi grínast með að fá heilablóðfall tíu mínútum áður en hann hneig niður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi
Fókus
Í gær

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mótmælir innantómum sjálfsmyndum með því að „deyja“ við fræg kennileiti – Ísland meðal áfangastaða

Mótmælir innantómum sjálfsmyndum með því að „deyja“ við fræg kennileiti – Ísland meðal áfangastaða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er Karítas Harpa að horfa á?

Hvað er Karítas Harpa að horfa á?