fbpx
Laugardagur 20.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Verðlaunaleikur: Þekkirðu börnin?

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 12. apríl 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barnamenningarhátíð fer fram í Reykjavík dagana 9.–14. apríl. Leiðarljós hennar eru gæði, margbreytileiki, jafnræði og gott aðgengi að menningu barna, með börnum og fyrir börn.

Fjölmargir og fjölbreyttir viðburðir fara fram um alla borg í grunn-, leik- og listaskólum, ásamt frístundamiðstöðvum. Einnig fer dagskrá fram í Hörpu og Ráðhúsinu.

Í tilefni hátíðarinnar taka fjölmargir Facebook-notendur þátt og birta barnamynd af sér sem prófílmynd á samfélagsmiðlinum. Það var því tilvalið að fá leyfi nokkurra þekktra einstaklinga og efna til leiks í samstarfi við Bókabeituna, sem gefur út skemmtilegar og áhugaverðar barna- og unglingabækur, eftir bæði innlenda og erlenda höfunda.

Þekkir þú þessa 10 einstaklinga? Sendu okkur svörin fyrir fimmtudaginn 18. apríl með bréfpósti til DV, Suðurlandsbraut 14, 108 Reykjavík, á netfangið fokus@dv.is eða í gegnum Facebook-síðu Fókuss.

 

1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.

Við drögum út tvo heppna vinningshafa fimmtudaginn 18. apríl og fær hvor þeirra veglegan barnabókapakka frá Bókabeitunni að gjöf. Pakkinn inniheldur bækurnar:

Inga einhyrningur
Krókódíllinn sem þoldi ekki vatn
Næturdýrin
Píla fer á flug
Stelpan sem týndi bróður sínum í ruslinu
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Disney í öngum sínum yfir stóra Avengers lekanum – Aðdáendur flýja samfélagsmiðla

Disney í öngum sínum yfir stóra Avengers lekanum – Aðdáendur flýja samfélagsmiðla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr reynir ýmislegt til að lina þjáningarnar: „Svæsnustu köstin lýsa sér alveg eins og heilablóðfall“

Jón Gnarr reynir ýmislegt til að lina þjáningarnar: „Svæsnustu köstin lýsa sér alveg eins og heilablóðfall“