fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Hatari treður upp á Hróarskeldu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 27. mars 2019 15:24

Hatari heillar Dani.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Hatari treður upp á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku í sumar, nánar tiltekið miðvikudaginn 3. júlí. Meðal annarra listamanna sem troða upp þann dag eru Bob Dylan, Cardi B og Tears For Fears. Eurovision-fararnir íslensku eru því í góðum félagsskap.

Árlega hátíðin í bænum Hróarskeldu er gríðarlega vinsæl en meðal annarra listamanna sem skemmta á hátíðinni í sumar eru Travis Scott, Robert Plant, Robyn, Vampire Weekend og The Cure.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki