fbpx
Laugardagur 20.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Sunnevu boðinn peningur fyrir tásumynd: „Mig langar að sleikja þessar“

Fókus
Þriðjudaginn 26. mars 2019 09:41

Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur. Mynd: Instagram/@SunnevaEinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti Instagram Íslands segir Sunneva Einarsdóttir frá því að henni hefur verið boðin greiðsla í skiptum fyrir mynd af tánum hennar.

Sunneva er einn af þremur dómurum þáttarins ásamt Guðrúnu Veigu og Nökkva. Dómararnir eru að fara yfir áheyrnaprufur og eru að skoða Instagram-síðu hjá förðunarfræðingnum Ernu Hörn.

Á einu myndbandinu sést í tærnar á Ernu.

„Maður á að passa það finnst mér,“ segir Sunneva. „Þú vilt ekki fá skilaboð frá útlendingum bara: „Ó mig langar að sleikja þessar.““

Nökkvi spyr þá hvort það sé eitthvað sem gerist.

„Já ég hef fengið skilaboð þar sem mér er boðið pening fyrir mynd af tánum á mér,“ svarar Sunneva.

„Ég hefði þegið það,“ segir Guðrún Veiga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 4 dögum

Disney í öngum sínum yfir stóra Avengers lekanum – Aðdáendur flýja samfélagsmiðla

Disney í öngum sínum yfir stóra Avengers lekanum – Aðdáendur flýja samfélagsmiðla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr reynir ýmislegt til að lina þjáningarnar: „Svæsnustu köstin lýsa sér alveg eins og heilablóðfall“

Jón Gnarr reynir ýmislegt til að lina þjáningarnar: „Svæsnustu köstin lýsa sér alveg eins og heilablóðfall“