fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Salka Sól syrgir Guðberg Marías: „Vá, hvað ég sakna hans“

Fókus
Þriðjudaginn 26. mars 2019 11:30

Erfiður tími hjá Sölku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Elsku Bubbi minn kvaddi í dag, 17 ára gamall.“ Á þessa leið hefst ný færsla tónlistar- og leikkonunnar Sölku Sólar Eyfeld þar sem hún kveður högnann sem hefur fylgt henni í tæpa tvo áratugi.

„Hann kom og mjálmaði fyrir utan hjá okkur sem lítill kettlingur nóttina eftir að amma mín var jörðuð. Ég tók hann inn í herbergi þar sem við kúrðum saman fram á morgun. Daginn eftir fór ég að leita að eiganda sem ég fann en sá vildi ekkert með hann hafa,“ bætir Salka við.

„Hann var skírður í höfuðið á öllum börnum ömmu minnar og hét fullu nafni Guðbergur Marías en kallaður Bubbi. Vá hvað ég sakna hans.“

Hjörtum hefur rignt inn við myndina sem Salka birtir með eftirmælunum og eru margir sem samhryggjast fjöllistakonunni og fjölskyldu hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Óvænt uppákoma á rauða dreglinum – Hafði ekki hugmynd um fortíð meðleikkonunnar

Óvænt uppákoma á rauða dreglinum – Hafði ekki hugmynd um fortíð meðleikkonunnar
Fókus
Í gær

Eurovision-leki afhjúpar sviðið: „Þetta er óásættanlegt“

Eurovision-leki afhjúpar sviðið: „Þetta er óásættanlegt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta segir ríkja misskilning um starf áhrifavalda – Segir góðan pening í samfélagsmiðlum

Lína Birgitta segir ríkja misskilning um starf áhrifavalda – Segir góðan pening í samfélagsmiðlum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grýtt með sítrónu og strunsaði af sviðinu – Kenna Beyoncé um – Myndband

Grýtt með sítrónu og strunsaði af sviðinu – Kenna Beyoncé um – Myndband