fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Dóttir Eminem orðin stór: Varð heimsþekkt þegar hún var enn í vöggu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 26. mars 2019 12:00

Hailie nýtur lífsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hailie Mathers nýtur mikilla vinsælda á Instagram með 1,4 milljónir fylgjenda. Hailie er dóttir Eminem, sem heitir réttu nafni Marshal Mathers, og fyrrverandi eiginkonu hans, Kim.

Hailie er núna í fríi, sem hún segir á Instagram að hafi verið mikil þörf á, og birtir myndir af sér í fagurgulu bikiníi á Havaí. Eins og sést er líkamsrækt mikilvæg í hennar lífi.

 

View this post on Instagram

 

aloha

A post shared by Hailie Scott (@hailiescott1) on

Hailie varð í raun heimsþekkt löngu áður en hún varð áhrifavaldur þar sem faðir hennar hefur samið um hana texta síðan hún var ungbarn. Þau feðginin eru mjög náin í dag.

 

View this post on Instagram

 

happy early birthday to me

A post shared by Hailie Scott (@hailiescott1) on

Hailie útskrifaðist frá háskólanum í Michican síðasta vor með gráðu í sálfræði. Þá var hún búin að ákveða að verða áhrifavaldur og hefur unnið statt og stöðugt að því markmiði, með aðaláherslu á snyrtivöru- og tískubransann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjörnusílin sem synda í seðlum – Leikarar Stranger Things mala gull

Stjörnusílin sem synda í seðlum – Leikarar Stranger Things mala gull
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þurý ferðaðist til Indlands og hitti styrktarbarnið sitt – „Ég vissi einhvern veginn ekkert hvað ég var að fara út í“

Þurý ferðaðist til Indlands og hitti styrktarbarnið sitt – „Ég vissi einhvern veginn ekkert hvað ég var að fara út í“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru nýjustu lögin á Íslandi í dag: Óður til Herjólfs og Einar Áttavillti vaknar til lífsins

Þetta eru nýjustu lögin á Íslandi í dag: Óður til Herjólfs og Einar Áttavillti vaknar til lífsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslendingar hvæsa á martraðarkennda stiklu: „Hvað er að mannkyninu?“

Íslendingar hvæsa á martraðarkennda stiklu: „Hvað er að mannkyninu?“