fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Frá Álfheimum til Njarðvíkur – Íslensk rapplög um bæjarfélög og hverfi

Fókus
Mánudaginn 25. mars 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengi hefur það verið einkenni rappara að negla rímur sem tengjast þeim hverfum og almennum umhverfum sem þá einkenna. Ísland er auðvitað lítið land og er listinn yfir einkennissvæði íslenskra rappara ekki alveg jafn tæmandi og víða annars staðar.

Hins vegar er nóg af dæmum að taka þar sem tónlistarfólk íslensku rappsenunnar sækja í rætur sínar með ferskum og eldhressum hætti.

Hér kíkjum við á slík dæmi. Daníel Ólafsson, betur þekktur sem Danni Deluxe, tók lögin saman á Twitter.

AKUREYRI (Kumpáni)


NJARÐVÍK


MOSÓ


GRAFARVOGUR (Ég man – Daniel Alvin)


ÁLFHEIMAR (Shades of Reykjavík)


REYKJAVÍK – Emmsjé Gauti / 7berg


107 (Vesturbærinn) – Dabbi T


Frá Vesturbæ í Beiðholtið (Addi Funi, Jói Dagur og Haukur H)


203 (Kópavogur) – Herra Hnetusmjör / BlazRoca


HAFNAFJÖRÐUR (Valby bræður)

 

Veist þú um einhver fleiri?

Láttu endilega í þér heyra í athugasemdakerfinu að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki