fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Svona dílar Camilla Rut við gagnrýni: „Það var erfitt þá en ég er þakklát fyrir það í dag“

Fókus
Föstudaginn 22. mars 2019 11:00

Camilla Rut.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, eða Camy Klikk eins og hún er oft kölluð, er gestur í nýjasta þætti Burning Questions hjá Áttunni. Þátturinn gengur út á það að gestir svara erfiðum spurningum og er Camilla til að mynda spurð hvaða tímabili í sínu lífi hún sjái mest eftir.

„17, 18 ára,“ segir hún. „Ég var bara algjör kúkalabbi.“

Þá segist Camilla vera hræddust við hryðjuverk og handrukkara, en þegar að talið berst að gagnrýni að samfélagsmiðlum segist hún ekki taka hana nærri sér lengur.

„Þegar maður hefur fengið einhvers skonar skilaboð með alls konar gagnrýni,“ segir hún um það sem er erfiðast við að vera opinber manneskja á samfélagsmiðlum. „Gagnrýni er eðlileg. Rýni til gagns. Geggjað. En ósanngjörn gagnrýni finnst mér alveg erfið. Ég byggði heilmikið bein í nefið mitt á sínum tíma. Það var erfitt þá en ég er þakklát fyrir það í dag.“

Hægt er að horfa á Burning Questions með Camillu hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Karólína svarar staðhæfingum um fitufordóma: „Ég var kölluð trukkur daglega í grunnskóla“

Karólína svarar staðhæfingum um fitufordóma: „Ég var kölluð trukkur daglega í grunnskóla“
Fókus
Í gær

Stjörnumerkið þitt segir til um hvaða Netflix þætti þú ættir að horfa á

Stjörnumerkið þitt segir til um hvaða Netflix þætti þú ættir að horfa á
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“