fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi

Fókus
Fimmtudaginn 21. mars 2019 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd dagsins er af Kolfinnu, Nóa og Baldur Inga. Myndin var birt árið 2015 á Pressunni í tilefni af alþjóðadegi einstaklinga með Downs. Í tilefni dagsins útbjó Félag áhugafólk um Downs heilkennið fallega mynd til að vekja athygli með jákvæðum hætti á Downs heilkenninu.

DV endurbirtir þessa fallegu mynd í tilefni þess að í dag er alþjóðlegi Down dagurinn. Því ber að fagna og við fögnum fjölbreytileikanum!

Á myndinni eru Kolfinna, Nói og Baldur Ingi og þau vilja koma þessum mikilvægu skilaboðum áleiðis:

Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi. Við erum með Downs heilkenni. Við erum ekki Downs heilkenni. Við erum Kolfinna, Nói og Baldur Ingi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Karólína svarar staðhæfingum um fitufordóma: „Ég var kölluð trukkur daglega í grunnskóla“

Karólína svarar staðhæfingum um fitufordóma: „Ég var kölluð trukkur daglega í grunnskóla“
Fókus
Í gær

Stjörnumerkið þitt segir til um hvaða Netflix þætti þú ættir að horfa á

Stjörnumerkið þitt segir til um hvaða Netflix þætti þú ættir að horfa á
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi

Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“

„Ég er bara rétt að byrja, ef maður getur sagt það eftir 11 ár“